Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 2
Ekkert lyf hefur sýnt betri virkni gegn nefslímhimnubólgu NEFÚÐADUFT Hver úðaskamnitur innihotdur. Budosonidum INN100 míkróg. Eiginlelkar: Lyfið er barksteri (sykursteri). Pað brotnar hratt niður i lifur I óvirk umbrotsefni og fiefur þvi litlar almennar steraverkanir. Ábcndingan AKorgiskur rhinitis. poiyposis nasi, vasómótoriskur rhinitis. rhinitis medicamentosa. Við árstíöabundinn rhinrtis kemur vamandí meðferð til greina. Frábendingan f orðast bor að gefa lyfið meðan á meðgöngu stondur noma brýna nauðsyn beri til. Gjof búdesónfðs hefur valdið tósturskemmdum í dýrum. Óvíst or hvort þoð sama á við um menn. Engar upplýsingar liggja fyrir um útskilnað búdesóníös í brjóstamjólk. Aukaverkanir. Algongar (1 -5%): Þurr siímhúð i nefi. hnerTar. blóðugt nefrennsli. Sjaldgæfar '< 0.1 %): Ofsakláði, útbrot, húðsýking. Slímhúðarsár, rnyndun gats á mlðnesi. Varúð: Gæta þarf sórstakrar vamðar, ef sýking er í nefi af völdum sveppa eða verra. Skammtastœrðir handa fullorðnum: Venjulegur upphafsskammtur er 200 mikróg í hvora nös að morgni. Þegar fulum árangri er náð, er ofí hægt að minnka skammtinn um helming. Nefúðaduft 100 mikrógí'úðaskammt:T vær úðanir í hvora nös að morgni Skammtastærðir handa bömum: Böm 6-12 ára: Sömu skammtar og fuSorðnum. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri on 6 ára. Pakkning: Nefúðaduft 100 mikróg'úðaskammt: 200 úðaskammtarf Turbuhaler- úðataoki. Rhinocort - auðvelt í notkun - einu sinni á dag - betri dreifing í nefi ffT .. RhlDQCOrt ASTKÁ ■■■ ASTRA ÍSLAND ■■■

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.