Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 231 sem veikjast af völdum lifrarbólguveiru B sýkingar vegna fíkniefnanotkunar fái umfram aðra hvatningu til að fara í meðferð og sé því um að ræða skekkt úrtak úr hópi sprautufíkla. Vegna þessarar hröðu aukningar á lifrarbólguveiru B sýkingum ber að árétta nauðsyn bólusetningar heilbrigðisstétta og hugsanlega annarra starfsstétta svo sem lögreglu. Einnig ber að fhuga hvort bólusétning sprautufíkla sé möguleg. Erlendis, bæði vestan hafs og austan, hafa lifrarbólguveiru B sýkingar verið afar algengar meðal sprautufíkla og á síðustu árum hefur eyðniveiran einnig breiðst hratt út í þessum hópi og má telja víst að svo verði einnig hérlendis verði ekkert að gert (13). SUMMARY During the period of three years from April 1988 to April 1991, there were 85 cases of hepatitis B infection identified at the Department of Medical Virology, University of Iceland. The great majority of these patients were from the age of 15-40 years and had a history of intravenous drug use. To study the prevalence of previous hepatitis B infection the anti HBC marker was nteasured in a group of 1100 individuals of various age. None within 15 years of age tested positive to the anti HBC marker but its prevalence rose with age to 6.5% at the age of 64 and higher. The prevalence of the anti HBC marker was also studied among individuals with a recent history of intravenous drug use. Of 34 individuals 11 (32%) had the anti HBC marker. It is clear that hepatitis B infection has spread rapidly among intravenous drug users in Iceland. ÞAKKIR Höfundar vilja þakka Dr. Nikulási Sigfússyni, yfirlækni Hjartaverndar og Eddu Emilsdóttur fyrir veitta aðstoð við söfnun sýna, Ralph Tiedemann og Kristni Tómassyni fyrir aðstoð við tölfræðiútreikninga og Kristínu M. Þorvaldsdóttur fyrir tölvuvinnslu. HEIMILDIR 1. Lutwick LI. Hepatitis B virus. In: Belshe RB, ed. Textbook of Human Virology. 2nd ed. St. Louis: Mosby Year Book, 1991; 498-516. 2. Sobeslavsky O. Prevalence of markers of hepatitis B virus infection in various countries: A WHO collaborative study. Bull WHO 1980; 58: 621-8. 3. Chen DS. Sung JL. Hepatitis B virus infection and chronic liver disease in Taiwan. Acta Hepatogastroenterol 1978; 24: 423-30. 4. Austin FJ, Maguire T, Mikes JAR. The occurrence of hepatitis B antigen and antibody in some population groups in the Southwest Pacific region. Am J Trop Med Hyg 1974; 23: 489-94. 5. Gaxotle P, Coulaud JP, Salmot J, et al. Hepatitis B antigenemia on Wuvulu Island. Am J Trop Med Hyg 1978; 27: 1037-40. 6. Szmuness W, Harley EJ, Ikram H, et al. Sociodemographic aspects of the epidemiology of hepatitis B. In: Vyas GN, Cohen SN, Schmid R, eds. Viral Hepatitis: Etiology, Epidemiology, Pathogenesis and Prevention. Phildelphia: Franklin Institute Press, 1978; 297-320. 7. Szmuness W. Large-scale efficacy trials of hepatitis B vaccines in the USA: Baseline data and protocols. J Med Virol 1979; 4: 327-40. 8. Sokal RR, Rohlf FJ. Biometry. 2nd ed. New York: W.H. Freeman and Company, 1981. 9. Remington RD, Schork MA. Statistics with Application to the Biological and Health Sciences. 2nd ed. New Jersey: Prentice Hall Inc., 1985. 10. Sinclair JC, Feinman SV, Wrobel DM, et al. Hepatitis B surface antigen and antibody in asymptomatic blood donors. JAMA 1976; 1014-7. 11. Briem H, Weiland O, Einarsson ET, Von Sydow M. Prevalence of hepatitis B virus markers in Icelandic outpatients and hospital personnel in 1979 and 1987. Scand J Infect Dis 1990; 22: 140-53. 12. Jónsdóttir O, Einarsson E, Guðmundsson S, Briem H. Smitandi lifrarbólgur A og B greindar á Borgarspítalanum 1986-1989 og tengsl þeirra við fíkniefnaneyslu. Læknablaðið 1991; 77: 127-30. 13. Hehlmann R. Human Retroviruses. In: Belshe RB, ed. Textbook of Human Virology. 2nd ed. St. Louis: Mosby Year Book, 1991; 274-306.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.