Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ
245
Table IV. Relalionship between smoking habits and periodontal disease status (CPITN) Percentage of persons who
had as highest score. (0= no periodontal disease in any of the measured sextants; 1= bleeding on probing ; 2=
calculus; 3= pocket 4-5 mm; 4= pocket > 6mm). (Age standardized figures. 95% confidence limits in parentheses).
Highest score % CPITN score 0 1 2 3 4
Mert
Non-smokers 21.9 12.8 14.2 33.7 17.4
(17.0:28.3) (9.0;18.3) (10.1 ;19.9) (27.9;40.8) (13.0;23.3)
Ex-smokers 10.9 10.4 13.5 41.0 24.1
(6.9;17.1) (6.5;16.5) (9.1 ;20.1) (33.9;49.6) (17.9;32.5)
Smokers 10.5 11.7 14.9 43.9 19.0
(6.9;16.3) (7.8;17.6) (10.5;21.2) (37.2;51.8) (13.8;26.2)
Women
Non-smokers 25.8 13.1 12.6 37.1 11.5
(21.0;31.7) (9.6;17.8) (9.2;17.3) (30.9;44.5) (8,2;16.1)
Ex-smokers 20.1 11.4 22.8 32.2 13.4
(13.8;29.3) (6.7;19.5) (16.1 ;32.4) (24.6;42.2) (8.3;21.7)
Smokers 13.2 11.1 15.3 43.4 16.9
(9.2;19.0) (7.4;16.7) (10.9;21.4) (36.8;51.2) (12.3;23.2)
Table V. Relationship between smoking habils and periodontal disease status and treatment needs (CPITN). Mean number of sextants affected per person for each stage of the disease MNS: (0= no periodontal disease in any of the measured sextants; 1= bleeding on probing; 2= calculus; 3= pocket 4-5 mm; 4= pocket > 6mm). (Age standardized figures, 95% confidence limits in parentheses).
MNS 0 1+2+3+4 2+3+4 3+4 4 X
Men
Non-smokers 2.02 3.28 2.22 1.52 0.35 0.70
(1.86;2.18) (3.11;3.45) (2.06;2.38) (1.38;1.66) (0,27;0,43) (0.59;0.81)
Ex-smokers 1.24 3.44 2.50 1.94 0.66 1.33
(1.08; 1.40) (3.25;3.63) (2.31 ;2.69) (1.78;2.10) (0.54;0.78) (1.17;1.49)
Smokers 1.19 3.30 3.06 1.77 0.48 1.51
(1,05;1.33) (3.12;3.48) (2.88;3.24) (1.61;1.93) (0.38;0.48) (1.35;1.67)
Women
Non-smokers 2.40 2.73 1.72 1.22 0.21 0.88
(1.26;1.54) (2.58;2.88) (1.59;1.85) (1.10;1.34) (0,16;0,26) (0.78;0.98)
Ex-smokers 2.10 2.53 1.84 1.18 0.22 1.37
(1.88;2.32) (2.30;2.76) (1.62;2.06) (0.99;1.37) (0.130.31) (1.17; 1.57)
Smokers 1.47 3.06 2.29 1.74 0.37 1.47
(1,32;1.62) (2.88;3.24) (2.12;2.46) (1,58;1.90) (0.29;0.45) (1.32;1.62)
Mestur er munurinn reykingamönnum í
óhag varðandi hæstu töluna 3 (p<0,05) fyrir
karla, en þar er mismunurinn fyrir konur
tölfræðilega ómarktækur.
Tafla V sýnir meðalfjölda sjöttunga með sjúkt
tannhold og hve alvarleg sjúkdómsmyndin er.
Niðurstöðurnar eru svipaðar og hundraðshlutar
hæstu skráðrar tölu í töflu IV. Meðalfjöldi
heilbrigðra sjöttunga (CPITN=0) var 60-70
prósent hærri meðal þeirra sem aldrei höfðu
reykt en meðal reykingamanna (p<0,001
fyrir bæði kyn). Meðaltal sjöttunga sem
skráðir voru með 3,4 og X var hærra fyrir
reykingafólk en reykleysingja án tillits til
kynferðis.
Tafla VI sýnir meðferðarþörf eins og hún
verður metin með CPITN. Reykingafólk af
báðum kynjum reyndist í meiri þörf fyrir
tannholdsmeðferð en þeir, sem aldrei höfðu
reykt (p<0,01). Fyrrum reykingamenn í hópi
karla höfðu svipaða þörf fyrir meðferð og
þeir sem reyktu. Astandið var betra meðal
fyrrum reykingakvenna, þannig að þær höfðu
minni þörf fyrir meðferð en þær sem reyktu,
en meiri en þær sem aldrei höfðu reykt.
UMRÆÐA
Mönnum hefur alllengi verið kunnugt um það
að reykingar, og þá einkum sígarettureykingar,
væru heilsuspillandi. A undanförnum árum
hefur einnig verið sýnt fram á visst samhengi