Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 241 ekki gerðar á sömu árum. Sjúklingar í hópi 2 þurftu að fara í erfið ferðalög, voru meðhöndlaðir í framandi landi, þar sem málakunnátta gat oft staðið í vegi fyrir eðlilegum tjáskiptum og verið streituvaldandi. Gætu þessi atriði hugsanlega veikt viðnám sjúklings gegn sýkingu? Báðir hóparnir voru meðhöndlaðir af reyndum skurðlæknum. I hópi 2 tóku verðandi sérfræðingar þátt í lokun bringusársins, en í hópi 1 voru það sérfræðingar sem lokuðu sárinu. Hvort þetta hefur þýðingu varðandi tíðni sýkinga er óvíst, en rétt er þó að benda á að tækni við að festa bringubein hefur mikið að segja, og hægt er að freistast til að draga þá ályktun að reyndur sérfræðingur geri það betur en sá, sem minni reynslu hefur. 1 hópi 2 voru notaðir grennri vírar en í hópi 1, einnig voru stundum notuð önnur efni svo sem nælon, silki og Vicryl®, en það gefur alls ekki eins trausta festingu á beininu (12). Grannir vírar skera frekar í gegn um bein en sverir vírar, sem voru ávallt notaðir í hópi 1. Þegar festing á bringubeini gefur sig taka beinkantarnir að nuddast saman. Þessu fylgja verkir, sem er ávallt illur fyrirboði, og síðan vökvasöfnun í sárinu, blöðrur myndast undir húð, þær springa og sárið opnast og sýkist. Það er því ákaflega mikilvægt að fylgjast vel með einkennum, sem gefa grun um los á beininu og grípa inn í á viðeigandi hátt áður en sárið opnast sjálfkrafa, en þá er sýking á næsta leiti. Arangur í hópi 1 teljum við góðan. Sjúklingar voru strax teknir í aðgerð þegar Ijóst var að bringubeinið var farið að losna og þannig var komið í veg fyrir alvarlegar sýkingar og aukakvilla. Aðeins einn sjúklingur í hópi 2 fékk langvinna bein- og mergbólgu og var hann sendur utan þar sem bringubeinið var numið brott og beitt var flipaflutningi til að græða sárið.Tveir sjúklingar í hópi 1 fengu hjartaáfall í aðgerð og í kjölfar þess öndunarbilun, los á bringubeini og sýkingu, og létust þeir síðar á 21. og 48. degi eftir aðgerð. Önnur dauðsföll urðu ekki. Arangur þessi telst góður samanborið við erlendar kannanir (13,14). SUMMARY Open heart surgery started in Iceland in 1986 and by the end of the year 1991, 616 procedures had been performed. Prior to that all open heart surgery was performed abroad, mainly in London, and during the period 1983 to 1986, 481 procedures were performed. The aim of this study was to compare the incidence of reoperations for sternal dehiscence and infections in patients undergoing open heart surgery abroad and in Iceland. The incidence of stemal dehiscence with or without infection was 1.5% for the group operated in Iceland but 5.1% for the group operated abroad. Factors contributing to lower incidence of stemal dehiscense for the group operated in Iceland is best explained by a different hospital environment, no long travelling of the patients prior to surgery and the staff surgeons doing the closure themselves and using stronger wires. Rewiring, debridement and drainage were performed in the same way for both groups. Infection cleared up and the wounds healed after surgery, drainage and treatment with antibiotic. There were some complications after surgery related to the heart and lungs. Two patients who developed heart attack during surgery, later respiratory insufficiency with sternal dehiscence and sepsis, underwent rewiring and drainage but died later from multiple complications, no other mortality. Resection of the sternum and use of muscular flaps were required in only one patient of the total 1097 patients. We conclude that the reoperation rate after open heart surgery in Iceland for sternal dehiscence and infection is low. HEIMILDIR 1. Nugent W, Marrin C, Plume S. Towards safer stemotomy. In: Vander Salm TJ, ed. Cardiac surgery. Mediastinal and sternal infections. State of the Art Reviews. Philadelphia: Hanley & Belfus, 1988: 415- 26. 2. Grossi EA, Culliford AT, Krieger KH, et al. A surgery of 77 major infectious complications of median stemotomy. Ann Thorac Surg 1985; 40: 214- 23. 3. Loop FD, Lytle BW, Cosgrove DM, et al. Stemal wound complications after isolated coronary artery bypass grafting: Early and late mortality, morbidity and cost of care. Ann Thorac Surg 1990; 49: 179-86. 4. Ottino G, De Paulis R, Pansini S, et al: Major stemal wound infection after open-heart surgery: a multivariate analysis of risk factors in 2.579 consecutive operative procedures. Ann Thorac Surg 1987; 44: 173-9. 5. Favaloro RG. Saphenous vein autograft replacement of severe segmental coronary artery occlusion- operative technique. Ann Thorac Surg 1968; 5: 334-9. 6. Parker DJ, Cantrell JW, Karp RP, et al. Changes in semm complement and immunoglobulins following cardiopulmonary bypass. Surgery 1972; 71: 824-7. 7. Ryhanen P, Herva E, Hollmen A, et al. Changes in peripheral blood leukocyte counts, lymphocyte

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.