Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 12
220 LÆKNABLAÐIÐ Table Mean lipid lowering ejfect of low-dose pravastatin in moderate hypercholesterolemia. n=36 meaniSD a Pretreatmentx b On pravastatin 10 mg/day+ 5 weeks post treatment a+b Difference <%) p-value Total se-cholesterol . 8.27±0.3 mmol/l 6.64+0.4 ml/l 8.1 ±0.4 ml/l +19.7 p<0.01 Triglycerides . 1.8 ±0.7 mmol/l 1.44+0.6 ml/l 1.85+0.6 ml/l +20 p<0.05 HDL-cholesterol . 1.16+0.3 mmol/l 1.21+0.3 ml/l 1.18+0.3 ml/l + 3.5 n.s. LDL-cholesterol . 6.28+0.3 mmol/l 4.77+0.3 ml/l 6.07+0.4 ml/l +24 p<0.01 LDL/HDL ratio . 5.41 3.94 +27 p<0.01 Total cholesterol/HDL-chol. . . 7.1 5.5 +23 p<0.01 X mean of two separate values + mean of values obtained at 5 and 7 weeks on treatment 1 mmol/l cholesterol = 38.7 mg/dl 1 mmol/l triglycerides = 88.5 mg/dl meðaltal þessara tveggja mælinga tekið saman. Meðallækkun heildarkólesteróls á meðferð var 19,7%, en einstaklingsbundin svörun reyndist verulega mismunandi eða 5-25%. Svörun beggja kynja var mjög svipuð. LDL-kólesteról lækkaði um 24%, þríglýseríðar um 20% en ómarktæk hækkun varð á HDL-kólesteróli. Heildarkólesteról/HDL-kólesteról hlutfall lækkaði úr 7,1 í 5,5 eða um 23% (sjá töflu). I 19 af þessum 36 einstaklingum lækkaði kólesterólgildið niður fyrir 6,75 mmól/1 (260 mg/dl). Líkamsþyngd breyttist ekki marktækt á meðferðartímanum. UMRÆÐA Rannsóknir frá síðustu árum hafa staðfest að lækkun á kólesteróli í blóði miðaldra karla með hátt kólesteról, minnkar líkur á kransæðasjúkdómi í þeim hópi (5,6). Þessar rannsóknir sýndu einnig að áhættuminnkunin var í réttu hlutfalli við þá kólesteróllækkun sem fékkst með þeim lyfjum sem notuð voru (gallsýrubindandi resin og gemfibrozil). Má því segja að lítill ágreiningur sé um notagildi slíkrar lyfjameðferðar við mikilli hækkun kólesteróls í blóði og fjárhagslegir útreikningar (cost benefit analysis) hafa sýnt að kostnaður við slíka meðferð er mjög sambærilegur við aðrar viðurkenndar meðferðir, til dæmis blóðþrýstingsmeðferð og fleiri (7). Hins vegar eru enn skiptar skoðanir um þau kólesterólmörk sem miða skal við þegar gripið er til lyfja. Þannig hafa viðmiðunargildi bandarísku læknasamtakanna verið talsvert lægri en sumra Evrópuríkja (8,9). Samráðsfundur á vegum landlæknisembættisins mælti með að 8,0 mmól/1 væru að jafnaði eðlileg viðmiðunarmörk eftir að sérfæði hefur verið reynt til hins ítrasta, hugsanlega Pravastatin (Lipostat®) belongs to a group of HMG-CoA reductase inbibitors (statins) which inhibit the conversion of HMG-CoA to mevalonic acid, a rate limiting step in cholesterol synthesis. AU of these compounds contain a ringed structure resembling tliat of HMG-CoA, but the reductase has much higher affinity for these compounds than the actual HMG-CoA tlius reducing the cholesterol synthesis considerably. Pravastatin is a hydrophilic compound (OH instead of CHy) and is in active form (open acid) whereas some other statins are prodrugs (lactones) and are converted in vivo into the active acidic form. nokkru hærri mörk meðal kvenna vegna lægri tíðni kransæðasjúkdóms og nokkru lægri meðal þeirra sem þegar hafa einkenni kransæðasjúkdóms eða hafa annan áhættuþátt en hátt kólesteról (10). Samkvæmt hóprannsókn Hjartaverndar er hlutfallsleg áhætta á kransæðastífiu meðal karla samfara kólesterólstyrk urn 8 mmól/1 1,6 samanborið við áhættu karla með kólesterólstyrk nálægt meðalgildi (11). Algengt vandamál sem taka þarf afstöðu til er því hvers konar meðferð er eðlilegast að veita fólki með hátt kólesteról þrátt fyrir sérfæði. Megintilgangur þessarar rannsóknar var að kanna notagildi lágskammtameðferðar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.