Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 8
216
LÆKNABLAÐIÐ
Aðgerðir
Gallvegir (1,2,10,15)
Yfir 70 ára; bráð gallblöðrubólga,
stíflugula, gallgangssteinn. (Ath.
Gildir fyrir »venjul.« aðgerð,
holsjáraðgerð og ERCP).
Ristlll - endaþarmur (1,16)
Ráðgerð fyrirfram (elective)
Bráðar aðgerðir, garnastífla,
leki í kviðarhol, langar aðgerðir
(>4 klst.), endaþarmsaðgerðir
Botnlangi (1,16)
Könnunaraðgerð í kviði (10)
(laparotomia) án aðgerðar á
meltingarfærum (lysis
adhesionem, splenectomia, o.s.frv.)
Kviðslit (7)
Líklegir sýklar
Gram-neikvæðar stafbakteríur,
Clostridiae, enterokokkar
Gram-neikvæðar stafbakteríur,
loftfælnar bakteríur
keðjukokkar af flokki D
Eins og að ofan
Gram-neikvæðar stafbakteríur,
loftfælnar bakteríur
Rifið holt líffæri í kviði, Gram-néikvæðar stafbakteríur,
ígerðir o.fl. (17) loftfælnar bakteríur,
enterokokkar
ÞVAGFÆRI (1,2,10)
Blöðruhálskirtilsaðgerðir Gram-neikvæðar stafbakteríur,
(TURP, perineal) enterokokkar
Sýkt þvag
Hreint þvag
Útvíkkun þvagrásar,
blöðruspeglun
Nálarsýni úr blöðruhálskirtli
KVENSJD.-FÆÐINGAR (1,18)
Brottnám legs
(vaginal, abdominal
hysterectomia)
Keisaraskurður
(áhættuaðgerðir eingöngu -
virkir samdrættir, himnurof)
Gram-neikvæðar stafbakteríur,
loftfælnar bakteríur,
keðjukokkar af flokki B og D
Eins og að ofan
Lyf
Cefazólín 1 gxl-3
Garnahreinsun (t.d.
GoLYTELY),
—» neómýcín 2 g p.o.
+ metrónídazól 2 g p.o. 14 og
10 klst. fyrir aðgerð
Clindamýcín 600 mgxl
+ gentamícín 1,5 mg/kgx1
(ef marktækur leki í
kviðarhol —> meðferð í
3-5 daga)
Cefazólin 1 gx1-3
+ metrónídazól 500 mgxl,
en meðferð í 3-5 daga við
»sprungnum« botnlanga.
Varnarmeðferð þarflaus
(pneumokokkabólusetning
fyrir miltisaðgerðir !)
Varnarmeðferð líklega
þarflaus
Clindamýcín 600 mgx4 og
gentamícín 1,5 mg/kgx2 á dag;
meðferð í 7-10 daga, ekki
varnarmeðferð
Ampicillín og skyld lyf,
cótrímoxazól o.fl.
Meðferð fyrir aðgerð a.m.k. í
24 klst. og helst lengur.
Meðferð hætt þegar
þvagleggur er fjarlægður
Meðferðar ekki þörf nema hjá
sjúkl. með sykursýki, blöðru-
tæmingarvanda, skertar varnir
og gervilíffæri (sjá
leiðbeiningar um sýkt þvag).
Meðferð óþörf, nema þvag sýkt
Meðferð óþörf
Cefazólín 1 gxl-3
Cefazólín 1 gx1, þegar
klemmt er fyrir naflastreng