Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 46
252 LÆKNABLAÐIÐ Einkenni um kæfisvefn eru algeng bæði meðal barna og fullorðinna. Ef gert er ráð fyrir að lágmarkstíðni kæfisvefns meðal fullorðinna sé á bilinu 1,3-2,5% þá eru að minnsta kosti 1000-2000 kæfisvefnssjúklingar hérlendis. Því til viðbótar eru tvisvar til fjórum sinnum fleiri sem eru með veruleg kæfisvefnseinkenni. Meðal barna er málið nokkru flóknara en gera má ráð fyrir að 500-800 börn hafi marktækar öndunartruflanir í svefni. Þegar haft er í huga hve afdrifaríkar afleiðingar kæfisvefn getur haft á líðan, starfsgetu og lífshorfur, má ljóst vera að greining og meðferð kæfisvefns ætti að vera eitt af forgangsverkefnum heilbrigðisþjónustunnar í baráttunni við langvinna sjúkdóma. HEIMILDIR 1. Guilleminault C, Cumminsky J, Dement WC. Sleep Apnea Syndrome: Recent Advances. Adv Intern Med 1980; 26: 347-74. 2. Krieger J. Sleep apnea syndromes in adults. Bull Eur Physiopathol Respir 1986; 22: 147-89. 3. Broadbent WH. Cheyne-Stoke’s respiration in cerebral hemorrhage. Lancet 1877; 3: 307-9. 4. Lavie P. Nothing new under the moon. Historical accounts of sleep apnea syndrome. Arch Intern Med 1984; 144: 2025-8. 5. Bæksted A. Goð og hetjur í heiðnum sið. Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur, 1986; 105-11. 6. Krieger J, Laks L, Wilcox I, et al. Atrial natriuretic peptide release in patients with obstructive sleep apnea before and during treatment with nasal continuous positive airway pressure. Clin Sci 1989; 77: 407-11. 7. Findley LJ, Fabrizio M, Thommi G, Suratt PM. Severity of sleep apnea and automobile crashes. N Engl J Med 1989; 320: 868-9. 8. Kales A, Caldwell AB, Cadieux RJ, et al. Severe obstruclive sleep apnea. J Chron Dis 1985; 38: 427- 34. 9. Issa FG, Sullivan CE. Alcohol, snoring and sleep apnea. J Neurol Neurosurg Psychiatry 1982; 45: 353- 9. 10. Mendelson WB, Gamett D, Gillin JC. Flurazepam induced sleep apnea syndrome in a patient with insomnia and mild sleep-related respiratory changes. J Nerv Ment Dis 1981; 4: 261-4. 11. Orr WC, Males JL, Imes NK. Myxedema and obstructive sleep apnea. Am J Med 1981; 70: 1061-6. 12. Hart TB, Scott KR, Blackard WG, St. George Tucker H, Cooper KR. Sleep apnea in active acromegaly. Arch Intern Med 1985; 145: 865-6. 13. Gislason T, Almqvist M, Erikson G, Taube A, Boman G. Prevalence of sleep apnea syndrome among Swedish men - an epidemiological study. J Clin Epidemiol 1988; 41: 571-6. 14. Gislason T, Benediktsdóttir B, Bjömsson JK, Kjartansson G, Kjeld M, Kristbjamarson H. Snoring, hypertension and the sleep apnea syndrome -an epidemiological survey of middle aged women. Chest 1993; 103: 1147-51. 15. Gislason T. Benediktsdottir B, Bjömsson JK, Kristbjamarson H. Prevalence of sleep apnea syndrome in Sweden and Iceland. In: Kuna ST, Suratt PM, Remmers JE, eds. Sleep and respiration in aging adults. Elsevier: Elsevier Science Publishing Co., 1991: 137-43. 16. Kales A, Bixler E, Cadieux R, et al. Sleep apnea in hypertensive jtopulalion. Lancet 1984; 2: 1005-8. 17. Gislason T. Aberg H, Taube A. Snoring and systemic hypertension - an epidemiological study. Acta Med Scand 1987; 222: 415-21. 18. Guilleminault C, Connolly SJ, Winkle R. Cardiac arrhythmia and conduction disturbances during sleep in 400 patients with sleep apnea syndrome. Am J Cardiol 1983; 52: 490-4. 19. Hc J, Kryger MH, Zorick FJ, et al. Mortality and apnea index in obstmctive sleep apnea. Experience in 385 male palients. Chest 1988; 94: 9-14. 20. Partinen M, Jamieson A, Guilleminault C. Long- term outcome for obstructive sleep apnea syndrome patients; mortality. Chest 1988; 94: 1200-4. 21. Partinen M, Palomaki H. Snoring and cerebral infarction. Lancet 1985; 2: 1325-6. 22. Hung J, Whitford EG, Parsons RW. Association of sleep apnea with myocardial infarction in men. Lancet 1990; 336: 261-4. 23. Orr WC. Snoring - A major health risk. Chest 1992; 101: 4: 889-90.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.