Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 217 Aðgerðir Líklegir sýklar Lyf Fósturlát, fóstureyðing Eins og að ofan + N. gonorrhoea 1. trimester (ef saga + C. trachomatis um salphingitis, eða sýking líkleg eða staðfest með ræktun) 2. trimester Eins og við brottnám legs Útsköfun (abrasion), lokun eggjaleiðara (tubal ligation), ísetning lykkju, cystocele, rectocele Varnarmeðferð líklega þarflaus SLYS (19) Venjuleg »hrein« sár (1,2,10) Sýklalyf óþörf (nema >24 klst. gömul, mjög tætt, sjúkl. með bælt ónæmiskerfi, gen/iloku eða lokusjúkdóm í hjarta, gervilið (?) —> dicloxacillín 500 mgx4 í 3-5 daga) Sár menguð af jarðvegi (2) Clostridiae (þ.m.t. C. tetani) gram-neikvæðar stafbakteríur, keðjukokkar, S. aureus Penicillín/ampicillín 1 gx4 (igentamícín 1,5 mg/kgxl-2) í 3-5 daga Opin kviðarholssár (1,17,19) Gram-neikvæðar stafbakteríur, loftfælnar bakteríur, S. aureus, enterokokkar Clindamýcín 600 mgx4 og gentamícín 1,5 mg/kgX2 á dag; meðferð í 7-10 daga, ekki varnarmeðferð Brjóstholsáverkar (19) Varnarmeðferð þarflaus Dýrabit (1,20) Pasteurella multocida, keðjukokkar, S. aureus, S. intermedius, EF-4, M5, Capnocytophaga Penicillín/ampicillín afleiður/ (amoxicillín-clavúlanat) 500 mgX4 í 3-5 daga Mannabit (1,20) Loftfælnar bakteríur, Eikenella corrodens, keðjukokkar, klasakokkar Penicillín/ampicillín afleiður/ amoxicillín-clavúlanat 500 mgx4 i 3-5 daga Opin beinbrot (17,19,21) »Venjuleg« sár Klasakokkar, keðjukokkar Cefazólín 1 gx3, dícloxacillín 1 gx4 Jarðvegsmenguð sár Clostridiae (þ.m.t. C. tetani) gram-neikvæðar stafbakteríur, keðjukokkar, S. aureus Penicillín/ampicillín 1 gx4 + gentamícín 1,5 mg/kgx2 Sár yfir broti lítið (< 1-2 cm) og ekki verulegur mjúkvefjaáverki Lokun per primam, sýklalyf í 3-5 daga Öll önnur sár Lokun per secundam, sýklalyf frá slysi þar til 3-5 d. eftir lokun Höfuðáverkar með mænuvökvaleka S. pneumoniae (heilahimnubólga, jafnvel Gildi varnarmeðferðar ósannað (rhinorrhoea, otorrhoea) (13) endurtekin) Doxýcyclín 200 mg fyrir og 100 mg 12 klst síðar Cefazólín 1 gxl-3

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.