Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1993, Side 38

Læknablaðið - 15.08.1993, Side 38
244 LÆKNABLAÐIÐ aldursstöðlun samkvæmt viðteknum venjum (26) . Marktækni mismunar milli hópa var reynd með því að reikna út hlutfallið milli aldursstaðlaðra talna. Logaritmi af hlutfallstölu var talinn hafa normal dreifingu og frávik hans metið sem summan af andhverfu margfeldis talnanna sem á bak við hann stóðu (27) . % 50 -i 40 - Non-smokers Ex-smokers Smokers □ Women ■ Men Fig. Percentage of subjects in the sample with total edentulousness (265 women and 180 men) by smoking habits and sex. (Age standardized figures.) Table II. Number of subjects in the sample by age, sex and smoking habits. Percentage of dentate individuals in parentheses. Men (Dentate) Women (Dentate) Total (Dentate) Age n (%) n (%) n (%) Non-smokers: 25-34 39 (100.0) 49 (98.0) 88 (98.9) 35-44 41 (100.0) 68 (95.6) 109 (97.2) 45-54 60 (96.6) 84 (84.5) 144 (89.6) 55-64 52 (78.8) 99 (56.6) 151 (64.2) 65-74 56 (51.8) 96 (27.1) 152 (36.2) Ex-smokers: 25-34 24 (91.7) 33 (100) 57 (96.5) 35-44 35 (91.4) 34 (94.1) 69 (92.8) 45-54 41 (85.3) 31 (74.2) 72 (91.7) 55-64 60 (68.3) 25 (36.0) 85 (58.8) 65-74 68 (36.8) 37 (18.9) 105 (30.5) Smokers: 25-34 43 (97.7) 65 (100) 108 (99.1) 35-44 65 (90.8) 64 (90.6) 129 (90.7) 45-54 64 (82.8) 50 (70.0) 114 (77.2) 55-64 39 (51.3) 53 (41.5) 92 (45.7) 65-74 35 (14.3) 34 (20.6) 69 (17.4) Total 722 (75.1) 822 (67.8) 1544 (71.2) NIÐURSTÖÐUR Tíðni tannleysis er hæst á meðal þeirra sem reykja og lægst á meðal þeirra sem aldrei hafa reykt, óháð kynferði. Munurinn er marktækari meðal karla en kvenna (sjá mynd). í töflu II er hópnum skipt eftir aldri, kyni og reykingavenjum. Greinilegt er, einkum í eldri hópunum, hve færri eru tenntir meðal reykingafólksins. Tafla III sýnir að tíðni tannátu var meiri meðal karla en kvenna (p<0,001) og að tíðni tannátu var hærri hjá reykingafólki af báðum kynjum en hjá þeim sem aldrei höfðu reykt (p<0,001). Þá sýnir hún einnig að reykleysingjar af báðum kynjum höfðu fleiri fyllingar í tönnum sínum (p<0,001) og að þeir sem reykja hafa að meðaltali færri tennur en þeir sem ekki hafa reykt. í töflu IV sést ástand tannholds sem hundraðshluti þeirra þátttakenda sem höfðu tilsvarandi tölu hæsta við skráningu á CPITN. Hundraðshluti reykleysingja, af báðum kynjum, sem voru lausir við tannholdssjúkdóma var nærri tvöfalt hærri en meðal reykingamanna (p<0,01). I hópi karlanna voru fyrrum reykingamenn svipaðir þeim sem enn reyktu, en fyrrum reykingakonur voru nær þeim reyklausu. Table III. Smoking liabits and the average dental status. Dentate subjects only. (Age standardized figures, 95% confidence limits in parentheses). Average no. of Men Women Both sexes Decayed teeth Non-smokers 1.78 1.18 1.48 (1.61;1.97) (1.06;1.32) (1.37;1.60) Ex-smokers 2.21 0.88 1.54 (1.99;2.46) (0.72;1.08) (1.40;1.69) Smokers 2.73 1.93 2.33 (2.50;2.98) (1.74;2.14) (2.18;2.49) Filled teeth Non-smokers 10.61 12.79 11.70 (10.18:11.06) (12.36:13.22) (11.40:12.01) Ex-smokers 9.57 10.59 10.08 (9.11;10.07) (9.98:11.23) (9.70;10.48) Smokers 10.11 11.11 10.61 (9.66:10.59) (10.64:11.60) (10.28:10.95) Missing teeth Non-smokers 4.52 4.92 4.72 (4.24;4.81) (4.66;5.19) (4.52;4.92) Ex-smokers 6.84 6.59 6.72 (6.44;7.26) (6.13;7.47) (6.41;7.04) Smokers 6.48 7.71 7.10 (6.12;6.86) (7.32;8.12) (6.83;7.38)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.