Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1994, Side 10

Læknablaðið - 15.12.1994, Side 10
522 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Tafla I. Svör við spurningum úr spurningalistanum. Háþrýstingsspumingar a 287 af 834 = 34% hafa einhvern tíma leitað læknis vegna háþrýstings. b 250 af 834 = 30% eru nú undir læknishendi vegna háþrýstings. c 242 af 834 = 29% taka reglulega lyf við háþrýstingi. Aörir hjartasjúkdómar ásamt sögu um háþrýsting og/eða meö of háan blóðþrýsting í mælingu: a 100 af 429 = 23% hafa einhvern tíma leitað læknis vegna kransæðasjúkdóms. b 128 af 429 = 30% hafa legið á sjúkrahúsi /hæli vegna hjartasjúkdóms. c 43 af 429 = 10% eru nú undir læknishendi vegna kransæðasjúkdóms. d 78 af 429 = 18% eru nú undir læknishendi vegna annars hjartasjúkdóms. e 137 af 429 = 32% mæðast við gang á láréttum vegi. Tafla II. Hve margir vissu að þeir hefðu hdþrýsting? Þeir sem svöruðu já viö spurningunum; a að þeir hefðu einhvern tíma leitað læknis vegna háþrýstings. b eru nú undir læknishendi vegna háþrýstings. c taka reglulega inn einhver lyf við háþrýstingi. Svör: Fjöldi jákvæðra svara: a+b = 26 a+c = 38 b+c = 11 a+b+b = 179 aðeins a = 42 aðeins b = 32 aðeins c = 14 Tafla III. Samantekt á svörum þeirra 242 sem taka lyf við háþrýstingi. a 157 voru eingöngu á lyfjum vegna háþrýstings. b 29 voru með háþrýsting og kransæðasjúkdóm. c 46 voru með háþrýsting og annan hjartasjúkdóm. d 6 voru með háþrýsting, kransæðasjúkdóm og annan hjartasjúkdóm. e 1 mæddist við gang á láréttum vegi, óljóst um aðra hjartasjúkdóma. f 3 merktu eingöngu við að þeir tækju lyf við háþrýstingi. þrýstingslyf notuðu 242 karlar (um 56%). Af þeim höfðu 106 (um 44%) blóðþrýsting yfir viðmiðunarmörkum. Tafla I sýnir svör við spurningum úr spurningalista. Við fyrri blóðþrýstingsmælingu reyndist meðalslagþrýstingur 163,3 mm Hg, en lag- þrýstingur 89,6 mm Hg. Við síðari mælingu reyndist meðalþrýstingur í slagbili 163,2 mm Hg, en í lagbili 83,2 mm Hg. Ekki er marktæk- ur munur á slagþrýstingi, en lagþrýstingur reyndist marktækt lægri í seinna skiptið (p < 0,01). Tafla II sýnir hve mörgum var kunnugt um að þeir hefðu háþrýsting. Samtals vissu 342 karlar að þeir hefðu háþrýsting (um 80%) en 87 var ókunnugt um það (um 20%). Alls voru 242 karlar á lyfjum vegna háþrýstings. All- margir höfðu aðra hjarta- og æðasjúkdóma auk háþrýstings og voru því svörin sundurgreind frekar (tafla III). í ljós kom að 157 karlar tóku lyf eingöngu vegna háþrýstings og var lyfja- notkun þeirra athuguð nánar. Níutíu og fimm karlar voru meðhöndlaðir með einu lyfi, 49 með tveimur lyfjum, fimm með þremur lyfjum, en sundurliðun vantaði hjá átta körlum. Mynd 1 sýnir árangur meðhöndlunar með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.