Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 19

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 531 Ofbeldisáverkar Faraldsfræðileg athugun í Reykjavík 1974-1991 Björn Zoega'1, Helgi Sigvaldason1’, Brynjólfur Mogensen1,2’ Zoéga B, Sigvaldason H, Mogensen B Incidence of injurics resulting from phvsical violence in Reykjavík 1974-1991 Læknablaðið 1994; 80; 531-5 The purpose of this study was to research the in- cidence of injuries in Reykjavík among those who had been the victims of physical violence. The study examined the computer data on all injury cases resulting from physical violence among legal residents of Reykjavik, the capital area, who were treated at the Emergency Department (ED) of the Reykjavik City Hospital, University of Iceland, from the time period 1974—1991. Data for the year 1991 were analysed with respect to where and when the violence took place. The age-adjusted incidence for injury following physical violence varied with the time period. It increased from 17.3 per thousand per year for men and 7.2 for women in 1974-1976 to 19.3 and 8.4 respectively in 1977-1979. In the period 1980-1982 there was a 30% drop in such cases for both sexes. Since that time there has been a signif- icant increase, such that the incidence for injury following physical violence in 1989-1991 was 19.8 for men and 7.0 for women. The incidence of injury foilowing physical violence was highest among males and females in the age group 15-19 year or 46 and 15, respectively. The incidence of those hospi- talized after physical violence doubled from 0.54 to 1.10 for men and from 0.20 to 0.42 for women during the study period. About half (males 53%, females 43%) of those suffering injury resulting from phys- ical violence sought help at the ED on Saturdays or Sundays: among the women 41% had been victims of physical violence in the home, whereas for the men violent aggression was most common in places of entertainment (25%) or outdoors (33%). Frá 1)slysa- og bæklunarlækningadeild Borgarspítalans, 2|læknadeild Háskóla Islands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Brynjólfur Mogensen, slysa- og bæklunarlækningadeild Borgarspítalans, 108 Reykjavík. Ágrip Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi ofbeldisáverka í Reykjavík. Lögskráðir íbúar Reykjavíkur, sem höfðu leitað á slysadeild Borgarspítalans á árunum 1974-1991 vegna ofbeldisáverka, voru skráðir á tölvutækan hátt. Ofbeldisáverkar frá árinu 1991 voru athugaðir sérstaklega með tilliti til þess hvar og hvenær þeir áttu sér stað. Aldurs- leiðrétt nýgengi ofbeldisáverka var breytilegt á tímabilinu. Hvað karla varðar jókst það úr 17,3 af þúsund á ári og 7,2 hjá konum árin 1974- 1976 í 19,3 og 8,4 árin 1977-1979. Árin 1980- 1982 fækkaði áverkum um nálega 30% hjá báð- um kynjum. Frá þeim tíma hafa ofbeldisáverk- ar aukist marktækt og var nýgengi þeirra 19,8 hjá körlum og 7,0 hjá konum árin 1989-91. Nýgengi ofbeldisáverka var hæst hjá körlum og konum í aldurshópnum 15-19 ára eða 46 og 15. Á tímabilinu tvöfaldaðist nýgengi innlagna eft- ir ofbeldisáverka, jókst úr 0,54 í 1,10 hjá körl- um og 0,20 í 0,42 hjá konum. Um helmingur þeirra sem leituðu slysadeildar vegna ofbeld- isáverka (53% karla og 43% kvenna) gerðu það á laugardögum og sunnudögum. Stór hluti kvenna varð fyrir ofbeldisáverkum inni á heim- ili (41%) en ofbeldisáverkar hjá körlum voru algengastir á skemmtistað (25%) eða úti við (33%). Inngangur Ofbeldisáverka ætti að vera hvað auðveldast að fyrirbyggja í siðmenntuðu þjóðfélagi. Of- beldi í hinum ýmsu myndum er áberandi í fjölmiðlum. Umræða um ofbeldi virðist vera að aukast í daglegri umræðu manna á meðal og hafa sést fullyrðingar í þá veru „að hægt sé að líkja síðustu tveimur áratugum við blóðugustu tíma íslandssögunnar“ vegna ofbeldis (1). Tíðni ofbeldisáverka í Reykjavík hefur ekki verið athuguð áður, en það er nauðsynlegt til mats á því hvort ofbeldi sé í raun að aukast og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.