Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1994, Qupperneq 23

Læknablaðið - 15.12.1994, Qupperneq 23
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 535 Þakkir Verkefnið var styrkt af Vísindasjóði Borgar- spítalans. HEIMILDIR 1. Guðjónsson G. Ofbeldisbrot kemur okkur öllum við. Morgunblaðið 1993, 7. apríl: 14-5. 2. Kleinbaum GK, Kupper LL, Muller KE. Applied Re- gression Analysis and Other Multivariablc Methods. Boston: PWS-KENT Publishing Company, 1988. 3. Statistics and Epidemiology Research Cooperation. EGRET Reference Manual. Seattle: SERC, 1990. 4. Guldvog B. Thorgersen A. Ueland Ö. Ulykker, vold og selvpáfört skade: Personskaderapport. Oslo: Seksjon for forebyggende og helsefremmende arbeid, 1992: 129, 262. 5. Injuries from erime: Special report. Washington DC: Bureau of Justice Statistics, US Department of Justice (NCJ-116811), 1989. 6. Bls. 129, 131 í (4). 7. Bls. 129 í (4). 8. Wisdom CS. The cycle of violence. Science 1989; 244: 160-6. 9. Hotaling GT, Sugarman DB. An analysis of risk mark- ers in husband to wife violence: the current state of knowledge. Violence and Victims 1986; 1: 101-24. 10. Prothrow-Sith D. Boston’s violence prevention project. Public Health Reports 1991; 106: 237-9. 11. Houk Vernon N, Warren RC. Foreword to the Proceed- ings. Youth Violence: Setting the Agenda for Preven- tion. Public Health Reports 1991; 106: 226-8. 12. Cohen L. The coalition for alternatives to violence and abuse. Public Health Reports 1991; 106: 233-6. 13. Rice DP. Kelman S, Miller LS. Estimates of economic costs of alcohol and drug abuse and mental illness, 1985 and 1988. Public Health Reports 1991; 106: 280-92. Bréf til hlaðsins Huganir vegna höfnunar í síðasta Læknablaði (9. tbl.) birtist sam- þykkt Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúk- dómalækna vegna synjunar Læknablaðsins á birtingu greinar minnar um fæðingar og með- fædda heilasköddun. Grein þessi hefur áður birst í Áföngum, sérfræðiriti okkar kvensjúk- dómalækna, en ástæða þykir til að kynna efnið fyrir öðrum kollegum vegna breyttra viðhorfa til „fæðingarslysa". Því er þessari synjun mót- mælt. Ritstjórn Læknablaðsins birti samtímis stutta athugasemd um þetta mál. Þar er greint frá því að greininni hafi aldrei verið endanlega hafnað og er það vissulega sannleikanum sam- kvæmt. Þó var annarri útgáfu minni af grein- inni, mikið breyttri, líka hafnað vegna þess að ég hafði ekki í einu og öllu farið eftir aðfinnsl- um ritrýnis blaðsins. Það verður ekki ráðið af „athugasemdum ritstjórnar" að hún hafi sjálf neitt við greinina að athuga, en hinsvegar kemur glöggt fram, að ritstjórninni finnst gagnrýnin ámælisverð. En slík er rökvísin ritstjórnar, að hún hafnar grein- inni en hampar ritrýninni. Væri þá ekki eðli- legt framhald á slíkri hundalógik að birta rit- dóminn? Ekki er það þó trúa mín að af þessu geti orðið, en ég er þó ekki að nefna þetta alveg út í bláinn. Ég held nefnilega að ýmislegt þyrfti að birta í Læknablaðinu, sem ekki er birt í dag. Menn eiga ekki að komast upp með allskonar vitleysisúrskurði í skjóli leyndarinnar. Alvar- legast er það, þegar fjallað er um hin þyngri kærumálin á hendur læknum. Það er engin trygging fyrir því að niðurstaða fræðilegs úr- skurðaraðila sé réttmæt, en hún hefur að sjálf- sögðu úrslitaáhrif. Það mun satt vera, sem sagt er, að það er ekki nóg að vera fróður í lögum til að vera góður dómari. Erlendis eru alvarleg kærumál rakin í stuttu meginmáli í læknablöðum og úrskurðir um- sagnaraðila einnig. Þetta kennir læknum að varast fallgryfjur og veitir umsagnaraðilum að- hald. Fámenni okkar er ekki tilefni til að hafa annan hátt á. Þessu vildi ég koma á framfæri og því er ég að þrefa þetta um höfnun greinarinnar. Henni var einmitt ætlað að breyta viðhorfum og hafa þannig áhrif á úrskurði í kærumálum. Jón Hilmar Alfreðsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.