Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 29

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 539 farið. Þetta á aðeins við ef um veruleg þrengsli er að ræða í nýrnaslagæðum. Hins vegar reyn- ast ACE-hemlar oft mjög vel í háþrýstingi, þar sem verulega aukinn þrýstingur er í nýrna- gauklunum eins og á sér stundum stað við nýrnasjúkdóma og nýrnabilun. ACE-hemlar eru einhver beittustu vopn okkar í baráttunni gegn háþrýstingi, einnig hjá hinum öldruðu, en hér er lögð áhersla á að sérstakrar varkárni getur verið þörf þegar svo öflug meðferð er gefin. Það er ekki með öllu ljóst hversu langt á að færa blóðþrýsting niður með lyfjameðferð hjá öldruðum. Rannsóknir eru þó í gangi, sem gætu skýrt þetta nánar (19). Almennt er talið æskilegt að slagbilsþrýstingur fari niður fyrir 160, en ólíklegt er að fara þurfi neðar en 130. Einnig er talið æsklegt að hlébilsþrýstingurinn fari niður fyrir 90, en það er ekki vitað til þess að það gagni neitt sérstaklega að fara niður fyrir 80. Rétt er að minna á að mjög lágum hlébilsþrýstingi geta fylgt auknir kvillar frá æðakerfi eins og minnst var á fyrr í þessari grein (5,6). Talið er að hjá hinum háöldruðu skuli fara afar varlega í meðferð og aðeins taka broddinn af háþrýstingnum. Að lokum eru lesendur áminntir um það að vangaveltur þessar og leiðbeiningar um með- ferð eiga við hjá öldruðum háþrýstingssjúk- lingum og eiga ekki alltaf við hjá hinum sem eru ungir eða miðaldra. Hjá öldruðum er nú meiri áhersla lögð á slagbilsþrýsting en hlébils- þrýsting, og þótt flókin tilfelli komi fyrir er meðferð háþrýstings hjá öldruðum oftast frem- ur einföld og gefur skjótan og góðan árangur, sem ver hinn aldraða einstakling vel fyrir kvill- um svo sem heilaáföllum. HEIMILDIR 1. Kannel WB. Hypertension and the risk of cardiovascu- lar disease. In: Laragh JH, Brenner BM, eds. Hyperten- sion: pathophysiology, diagnosis, and management. New York: Raven Press 1990: 101-17. 2. Tómasson H. Um blóðþrýstingsmælingar. Læknablaðið 1929; 15: 1-8. 3. World Health Organization. Arterial hypertension and ischemic heart disease. Preventive aspects. Geneva: World Health Organization, 1962 (Technical Report Se- ries 231). 4. Zanchetti A, Chalmers JP, Arakawa K, Gyarfas I, Ha- met P, Hansson L, et al. The 1993 guidelines for the management of mild hypertension: Memorandum from a WHO/ISH Meeting. Blood Pressure 1993; 2: 86-100. 5. Cruickshank JM, Thorp JM, Zacharias FJ. Benefits and potential harm of Iowering high blood pressure. Lancet 1987; 1: 581-4. 6. Samuelsson O, Wilhelmsen L, Pennert K, Wedel H, Berglund G. Coronary heart disease and its J-shaped relation with achieved blood pressure level in treated hypertension. Further analysis of 12 years of follow-up of treated hypertensives in Primary Prevention Trial in Göteborg, Sweden. J Hypertens 1990; 8: 547-55. 7. Witterman JCM, Grobbee DE, Valkenburg HA, van Hemert AM, Stijnen T, Burger H, Hofman A. J-shaped relation between change in diastolic blood pressure and progression of aoc atherosclerosis. Lancet 1994; 343: 504-7. 8. Hilden T. The influence of arterial compliance on dias- tolic blood pressure and its relation to cardiovascular events. J Hum Hypertens 1991; 5: 131-5. 9. Zweifler AJ, Shahab ST. Pseudohypertension: a new assessment. J Hypertens 1993; 11: 1-6. 10. Trenkwalder P, Plaschke M, Steffes-Tremer I, Lydtin H. „White Coat“ hypertension and alerting reaction in elderly and very elderly hypertensive patients. Blood Pressure 1993; 2: 262-71. 11. PickeringTG. The ninth Sir George Pickering memorial lecture. Ambulatory monitoring and the definition of hypertension. J Hypertens 1992; 10: 401-9. 12. Jónsson PV. Heilavernd-ný dögun. Læknablaðið 1992; 78: 379-83. 13. SHEP Co-operative Research Group. Prevention of stroke by antihypertensive drug treatment in older per- sons with isolated systolic hypertension. JAMA 1991; 265: 3255-64. 14. Dahlöf B, Lindholm LH, Hansson L, Schersten B, Ek- bom T, Wester PO. Morbidity and mortality in the Swedish trial in old patients with hypertension (STOP- Hypertension). Lancet 1991; 338: 1281—5. 15. Skoog I, Nilsson L, Palmertz B, Andreasson LA, Svan- borg A. A population-based study of dementia in 85- year-olds. N Engl J Med 1993 ; 328: 153-8. 16. Johannesson M, Dahlöf B, Lindholm LH, Ekbom T, Hansson L, Odén A, et al. Treatment of hypertension in the elderly is cost effeetive- An analysis of the Swedish Trial in Old Patients with Hypertension (STOP-Hyper- tensionn). J Intern Med 1993; 234: 317-23. 17. Alderman MH, Cushman WC, Hill MN, Krakoff LR. International roundtable discussion of national guide- lines for the detection, evaluation, and treatment of hypertension. Am J Hypertens 1993; 6: 974-81. 18. The Nordic Diltiazem Study (NORDIL). A prospective intervention trial of calcium antagonist therapy in hyper- tension. Blood Pressure 1993; 2: 312-21. 19. The HOT Study Group. The hypertension optimal treat- ment study (The HOT-study). Blood Pressure 1993; 2: 62-8. 20. Dahlöf B, Hansson L, Lindholm LH, Scherstén B, Wester P-O, Ekbom T, et al. STOP-Hypertension-2: A prospective intervention trial of „new“ versus „older" treatment alternatives in old patients with hypertension. Blood Pressure 1993; 2: 136-41.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.