Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 47

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 47
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 555 farið hátt né vakið þá umræðu sem skyldi. Hér var á sínum tíma um mjög merkilega nýjung að ræða sem í tímans rás hefur án efa haft afdrifarík áhrif á heil- brigðistþjónustu á íslandi. Fyrstur til að nota skurðsmásjá við aðgerðir hér á landi mun hafa verið Erlingur Þorsteinsson, háls-, nef- og eyrnalæknir, á árunum 1962-1970. Á háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans hófst notkun skurðsmásjár við stofnun deildarinnar, eða um ára- mótin 1969-1970. Heila- og tauaskurðlæknar spítal- ans byrjuðu að nota skurðsmásjár strax árið 1971 er sú starfsemi hófst þar. Á augndeild Landakotsspít- ala hefur skurðsmásjá verið notuð frá 1972. Á þessum árum hafa þúsundir sjúklinga verið skornir upp með þessari tækni sem ennþá tekur stórstígum framförum. 7. Helftarlömun í andliti — Lagfæring með andlitslyftingu og transplantatio á fascia lata — Sjúkdómstilfelli Ólafur Einarsson Lýtalækningadeild Landspítalans Fimmtug kona með níu ára sögu um vinstri helft- arlömun í andliti eftir aðgerð í Bandaríkjunum þar sem meningioma var fjarlægt af höfði. Meningiomið var talið eiga uppruna í bulbus jugularis sin. Tumor- inn recidiveraði og var hún enn á ný skorin í Banda- ríkjunum fimm árum eftir upprunalegu aðgerðina og fékk í kjölfar aðgerðar ytri geislameðferð, tæplega 5000 rad. Post operations tímabilið compliceraðist með akút meningitis sem gekk til baka á antibiotica- meðferð. Helftarlömunin varð algjör og leiddi m.a. til ectopions á neðra vinstra augnloki með þurrki og roða í conjunctiva og táraflóðs. Einnig var slappt vinstra munnvikið og hafði hún tilhneigingu til að slefa. Með tilliti til ofangreinds og þeirra lýta sem þessi flaccid, lafandi andlitshelmingur olli, var hún tekin til aðgerðar. Fascia lata frá læri var transplanteruð upp í andlitið og strekkt milli sulcus nasolabialis og munnviksins upp á os zygomaticus. Gekk aðgerð vel og er henni lýst sem og árangri af henni. 8. Temporo-parietal fascia flipi sem þekja fyrir brjóskhluta ytra eyra Sigurður E. Þorvaldsson Skurðlækningadeild Borgarspítalans Sjúkratilfelli: Tuttugu og þriggja ára karlmaður hlaut áverka á ytra eyra. Húðþekja ytra eyra var líflaus og var fjarlægð á öðrum degi og brjóskhluti ytra eyra því án varnar. Temporo-parietal fascia flipa var snúið til þess að þekja brjóskið en þessi fascia er nærtæk og hentug þar sem hún hefur góða blóðrás og er ekki nema 2 mm að þykkt og getur því lagast að undirlag- inu. Eyrað hafði styttst þar eð mjúkpartar milli brjósks og eyrnasnepils voru líflausir og ekki þótti rétt að fást við þetta þegar temporo-parietal flipan- um var snúið en þremur mánuðum síðar var retro- auriculer flipa snúið fram á eyrað til þess að lengja eyrað og jafnframt var fascia flipinn á eyranu þynnt- ur. Temporo-parietal fasciu má nota sem frían flipa fyrir sinaþekju eða sem ostco-fascia flipa, annað- hvort stilkaðan, t.d. fyrir mandibula, eða frían fyrir til dæmis metacarpal bein. 9. Frekari reynsla af fríum- TRAM-flipum og æðatengingum í holhönd með aðstoð smásjár Sigurður E. Þorvaldsson Skurðlækningadeild Borgarspítalans Á16 mánaða tímabili 1992-1993 voru gerðir 11 fríir vefjaflutningar með TRAM-flipa og æðatengingar í holhönd til nýsköpunar brjósts eftir brottnám vegna krabbameins. Aldur sjúklinga var frá 37-61 árs (median 48). Aðgerðartími var frá 7 klst. - 10.40 mín. (m. 8.30), blóðtap 300-800 cc (m. 800), sjúkra- húsvist 8-19 dagar (m. 10). Einn sjúklingur gekkst undir flipaaðgerð í sömu svœfingu og brottnámsað- gerð brjósts, þetta lengdi í engu heildaraðgerðar- tíma m.t.t. flipaðgerðar né sjúkrahúsvist sjúklings. Fyrstu sjö fliparnir voru tengdir við arteria circum- flexa scapulae, þrír þessara flipa voru metnir of hlið- lægir og voru næstu fjórir því tengdir við arteria thoracodorsalis og var staðsetning þessara flipa mun betri. Allir fliparnir lifðu. Einn flipi var með tregt fráflæði og voru notaðar íglur til þess að minnka spennuna í flipanum og gafst það vel. Einn sjúkling- ur reif sig á léttanum fram úr rúminu daginn eftir aðgerð og sleit í sundur bláæðatenginguna og þurfti að fara í endurtengingu sem tókst vel og flipann sakaði ekki. Þrír sjúklingar fengu minni háttar fitu- drep í flipann og var smá excision gerð hjá tveim, einn sjúklingur fékk minni háttar haematoma sem var hleypt út. Enginn sjúklingur fékk aukakvilla frá gjafarsvæði flipa. Aðgerðartími er lengri sé flipi fluttur frír fremur en stilkaður en ávinningurinn fyrir sjúkling er einkum sá að MICRO-TRAM-flipi veld- ur minni áverka á gjafarsvæði flipa, blóðflæði og súrefnismettun til vefja er betra en með stilkuðum flipa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.