Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1994, Qupperneq 53

Læknablaðið - 15.12.1994, Qupperneq 53
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 561 21. Gallblöðrutökur um kviðsjá á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri — 65 fyrstu tilfellin Haraldur Hauksson, Shree Datye Á18 mánaða tímaibli eða frá 25/7’92-28/2’94 voru framkvæmdar 65 fyrstu gallblöðrutökur um kviðsjá á F.S. A. Að meðaltali voru 34 opnar gallblöðrutökur á ári 11 árin þar á undan. Konur voru í meirihluta, 49 á móti 16 körlum. Meðalaldur var 49 ár (dreifing 18-76 ár). Bráð gallblöðrubólga var hjá fjórum sjúkl- ingum og tókst að ljúka öllum fjórum aðgerðum um kviðsjá. Þrettán sjúklingar höfðu farið í kviðarhols- aðgerð áður. Aðgerðartími var frá 45-270 mín., meðaltími 96 mínútur. Þremur fjórðu aðgerða var lokið innan tveggja klukkustunda og aðgerðatími styttist greinilega er á leið tímabilið. Meðallegutími eftir aðgerð var þrír dagar (1-19). Breyta þurfti í opna aðgerð hjá þremur sjúklingum (4,6%). Tveir sjúklingar fengu blæðingar frá arteria cystica og annar þeirra hafði auk þess choledochus- stein og auka lítinn gallgang milli choledochus og lifrar sem var skipt milli klemma. Engin hækkun á lifrarenzymum mældist og svolítill gallleki tæmdist um sogkera á nokkrum dögum postop. Einn sjúkl- ingur reyndist hafa mjög víðan ductus cysticus sem innihélt steina en einnig choledochus-steina og var því opnaður. Alls höfðu fimm af þessum 65 sjúklingum chol- edochus-steina sem greindust á preop. ERCP. f tveimur ofangreindum tilfellum var breytt í opna aðgerð. Hjá einum sjúklingi var gerð stein-extractio með papillotomi preop. og öðrum postop. en í þriðja tilfellinu var steinninn horfinn þegar gera átti papil- lotomi postop. Setja þurfti auka holrör hjá sex sjúklingum til hægðarauka yfirleitt vegna obesitas. Hjá þremur sjúklingum var kviðveggsblæðing eftir ástungu hol- rörs í epigastrium sem var stöðvuð en einum sjúkl- ingi fór að blæða aftur rétt eftir aðgerð og þurfti að reoperera og undirstinga arteria epistastrica. Einn sjúklingur fékk væga djúp-venuthrombosu í kálfa á 10. degi postop. Varð fljótt góður á ant- icoagulationsmeðferð. Tveir sjúklingar höfðu óþæg- indi í hægri síðu í eina til tvær vikur postop. en engin örugg skýring fannst. Annars voru sjúklingar óþæg- indalitlir strax postop. Upplýsingar um vinnufærni liggja fyrir hjá 54/60 eða 84% sjúklinga. Þeir voru komnir til vinnu eða höfðu náð fyrri færni að meðaltali 12,7 dögum eftir aðgerð. Reynsla okkar af fyrstu 65 gallblöðrutökum um kviðsjá við F.S.A. er mjög jákvæð og stenst að okkar mati samanburð við uppgjör bæði erlendis og innan- lands þó aðgerðafjöldi á ári sé ekki mikill. 22. Gallpípuskemmd — Sjúkratilfelli Kristján Óskarsson, Höskuldur Kristvinsson, Jónas Magnússon Handlækningadeild Landspítalans, læknadeild Há- skóla íslands Inngangur: Gallgangar hafa rutt sér til rúms sem kjörmeðferð við gallsteinum og gallblöðrubólgu. Aðferðin hefur ótvíræða kosti umfram opna aðgerð. Alvarlegasti fylgikvilli þessarar aðgerðar er skemmd á gallpípu. Tíðni hennar virðist ýmist hærri eða sú sama og við opna aðgerð. Tilgangur þessara kynn- ingar er að gera grein fyrir gallpípuskaða eftir gall- kögun. Sjúkratilfelli: Sextíu og níu ára karl var tekinn til valaðgerðar vegna gallsteina og langvinnrar gall- blöðurbólgu. Almennt verið hraustur utan carcinoid æxlis í lunga þremur árum áður og saga um astma. Gerð var gallkögun og fannst lítil samanskroppin gallblaðra og mikið bandvefsberði umhverfis. Losað var um sívalan gang en vegna ógreinilegrar anatomiu var sjúklingurinn opnaður. Reyndist fyrrgreindur strúktur vera gallpípan, en engar skemmdir voru sjáanlegar og cholangiogram var eðlilegt. Gallblaðr- an var fjarlægð. Eftir aðgerð var gallleki í kera sem lá í gallblöðrubeð. Þremur vikum síðar var gert ERCP sem sýndi þriggja cm þrengsli á choledochus og leka. Papillotomia var gerð og eftir það minnkandi lekinn. Aldrei varð hækkun á bilirubini. Sjúklingur á bata- vegi og útskrifast eftir 16 daga. Innlagður á ný eftir fjóra mánuði vegna gulu, kláða og brjóstsviða. Þá var hækkun á bilirubini og ALP. Nýtt ERCP sýndi algera lokun á gallpípu. Gerð var Roux-en-Y hepa- tico-jejunostomia og jejuno-jejunostomia. Post op. gangur góður, hratt minnkandi gula og kh'nísk líðan batnandi. Útskrifast 11 dögum eftir aðgerð. Lang- tíma eftirlit án fylgikvilla. Umræða: í uppgjöri á fylgikvillum við gallkaganir kemur fram að tíðni á skemmdum á gallgöngum er um 0,6%. í innan við 50% tilfella kemur þetta í ljós við aðgerð, og gjarnan ekki fyrr en eftir útskrift og geta jafnvel liðið vikur eða mánuðir áður en skaðinn greinist. Almennt virðist tíðni fylgikvilla minnka með auknum fjölda aðgerða. Algengustu orsakir eru ógreinileg anatómía og röng staðsetning á málm- klemmum. Við teljum orsök þessa skaða vera vegna blóðþurrðar til gallpípu. Ymsar aðgerðir eru til við- gerða, svo sem T-dren, bein viðgerð eða hepatico- jejunostomia sem líklega er algengasta og öruggasta aðferðin. Á Landspítalanum höfðu í september 1993 verið gerðar 200 gallkaganir og aðeins þessi eini sjúklingur fengið skemmd á gallgangi eða 0,5%. í mars 1994 höfðum við gert 300 aðgerðir án fleiri þekktra skaða eða 0,33%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.