Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 70

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 70
576 LÆKNABLAÐIÐ 1994: 80 Umræða og fréttir Sérfræðinám í heimilislækningum í Noregi Upphaflega var greinarkorn þetta samiö eftir stjórnarsam- þykkt í Félagi íslenskra lækna í Noregi (FÍLIN) og ætlað gagna- banka FUL. Fyrir rúmu ári var enginn ís- lenskur læknir við sérfræðinám í heimilislækningum í Noregi en eru nú um 15 talsins. Að tilstuðlan stjórnarmanna í Félagi íslenskra lækna sem stunda sérnám í heimilislækn- ingum í Noregi er þessi saman- tekt um sérfræðinám í heimilis- lækningum í Noregi birt í Læknablaðinu. Inngangur Heimilislækningar (allmenn- medisin) urðu viðurkenndar sem sjálfstæð sérgrein í Noregi árið 1985. Par er uppbygging sérnáms í heimilislækningum frábrugðin því sem gerist á íslandi og Sví- þjóð að því leyti að stærsti hluti námsins fer fram á heilsugæslu- stöð en aðeins lítill hluti á sjúkrahúsi. Heildarnámstíminn er fimm ár og skiptist í aðalgrein sem tekur fjögur ár og hliðargrein sem tekur eitt ár. Jafnframt er mikil áhersla lögð á handleiðslu og námskeið. Aðalgrein Nám í aðalgrein fer fram á heilsugæslustöð og tekur fjögur ár. Uppbygging og innihald námsins fer eftir ákveðnum reglum (sjá Den norske læge- forening, Árbok 1992-93, bls. 173-7 og Málbeskrivelse og gjennomföringsplan for all- mennmedisin bls. 6-9). Einnig hefur verið gefinn út bæklingur, „Praktiske ferdigheter i all- mennmedisin", sem er nokkurs konar markmiðslýsing fyrir sér- greinina. Hliðargrein Hliðargrein skal fara fram á sjúkrahúsi við klíníska sjúkra- deild eða göngudeild og varir í eitt ár. Sérfræðikandídatinn getur sjálfur valið við hvaða deild eða deildir hann kýs að starfa. Rétt er að geta þess að ætli læknir sér að sækja um sér- fræðiréttindi samkvæmt norsk- um reglum er þess oftast krafist að helmingur námstímans að minnsta kosti bæði í aðalgrein og hliðargrein hafi farið fram við norskar heilbrigðisstofnan- ir. Handleiðsla Á sérnámstímabilinu skal kandídatinn taka þátt í hand- leiðsluhópi sem starfar í tvö ár. Að minnsta kosti eitt ár af hand- leiðslutímabilinu skal taka sam- hliða aðalgreininni. Hand- leiðsluhópur samanstendur af handleiðara og sérnámskandí- dötum. Handleiðarar hafa allir lokið sérstöku námskeiði sem haldið er af norska læknafélag- inu. Handleiðslukerfi er sér- norskt fyrirbrigði og hefur vak- ið alþjóðaathygli. En hvernig getur íslenskur læknir komist í handleiðsluhóp? 1. Öðru hvoru auglýsir hand- leiðari í norska læknablað- inu að hann ætli að stofna handleiðsluhóp og óskar eft- ir að læknar tilkynni þátt- töku í honum. 2. Sum sveitarfélög sem aug- lýsa eftir læknum geta þess í auglýsingu að möguleiki sé á að stunda sérnám í heimilis- lækningum. Petta er oft gert til að laða lækna til starfa. Þá er oftast handleiðari starf- andi við þá heilsugæslustöð sem staðan er bundin við eða í heilsugæslustöð einhvers nágrannasveitarfélags. 3. Einnig er möguleiki á að læknar á ákveðnu svæði taki sig saman og stofni hand- leiðsluhóp og fái til sín hand- leiðara, en það er sjaldgæft. Það er því mikilvægt að sér- hver læknir sem hyggur á sér- nám samkvæmt norsku reglun- um kanni vel hvernig að þessum málum er staðið á væntanlegum vinnustað hans. Nauðsynlegt er að tryggja að vinnuveitandi veiti samþykki sitt fyrir því að læknir sem hyggur á sérnám geti stund- að það. Handleiðsluhópar koma yfir- leitt saman einu sinni til tvisvar í mánuði, fjórar til átta klukku- stundir í senn, og oftast utan reglubundins vinnutíma og geta læknar þurft að ferðast um lang- an veg til að sækja handleiðslu- fundi því ekki er sjálfgefið að handleiðarinn starfi á sömu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.