Læknablaðið - 15.12.1994, Page 88
592
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
Dagskrá framhald
í þingsal 1: Heimilislækningar og barnasjúkdómar
Kl. 09:00-09:45 - 09:45-10:30 - 10:30-11:00 - 11:00-11:30 - 11:30-12:00 - 12:00-13:00 - 13:00-13:40 - 13:40-14:20 Meðferð og greining á meðfæddum göllum á fótum. Höskuldur Baldursson Meðfæddir gallar á þvagfærum. Guðmundur Bjarnason Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Vöxtur og þroski. Þröstur Laxdal Meðfæddir ónæmisgallar. Ásgeir Haraldsson Matarhlé Fæðuvandamál nýbura. NN Meningitis. Þórólfur Guðnason
í þingsal 1: Málþing kl. 15:00-18:00: Fíkill sem sjúklingur
Tíðni, faraldsfræði, fyrsta meðferð. Þórarinn Tyrfingsson Slasaður fíkill. Jón Baldursson Fíkill með kviðverki, niðurgang. Már Kristjánsson, Tómas Jónsson Bráðveikur fíkill. Sigurður B. Þorsteinsson Heilbrigðisstarfsfólk, varnir. Sigurður Guðmundsson
Föstudagur 20. janúar — Hótel Loftleiðum
í þingsal 7
Kl. 08:00-16:00 Próf fyrir deildarlækna í lyflæknisfræði (In — training examina- tion)
í þingsal 6 : Skurðlækningar og bæklunarlækningar
Kl. 09:00-10:00 - 10:00-10:30 - 10:30-12:00 - 12:00-13:00 Vélinda lífeðlisfræði. Kjartan Örvar Bakflæði (GERD). Margrét Oddsdóttir Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Ósæðargúlpur í kviðarholi. Theódór Sigurðsson Kaldur fótur. Theódór Sigurðsson Matarhlé
í þingsal 1: Langvinnir barnasjúkdómar — afleiðingar á fullorðinsárum
Kl. 09:00-09:40 - 09:40-10:20 - 10:20-10:50 - 10:50-11:30 - 12:00-13:00 Meðfæddir hjartagallar. Hróðmar Helgason Innkirtlasjúkdómar. Árni V. Þórsson Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Krabbamein barna. Kristleifur Kristjánsson Matarhlé