Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 94

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 94
598 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Um ritrýna Læknablaðsins í síðasta tölublaði Lækna- blaðsins var birtur listi yfir rit- rýna blaðsins frá árinu 1988. Mér telst til að þetta séu 105 aðilar, langflestir þeirra eru læknar. Pað kom mér verulega á óvart, þegar ég las yfir þennan lista, að af þessum 105 eru ein- ungis þrír — ég endurtek þrír — sem eru heimilislæknar. Mér þætti því fróðlegt að heyra skýringar ritstjórnar Læknablaðsins hverju þetta sætir. Gunnar Helgi Guðmundsson Svar um ritrýna Spurt er hvernig á því standi að einungis sé þrjá heimilis- lækna að finna í nýbirtri skrá yfir ritrýna Læknablaðsins; Enga sérstaka skýringu er að finna á því. Meginregla rit- stjórnar er sú að leita til ritrýna sem hafa bestu yfirsýn yfir það þekkingarsvið sem verið er að fjalla um hverju sinni. Þetta gildir um greinar er taka til heimilislækninga á sama hátt og annarra sérgreina. Á hinn bóginn segir fjöldi ritrýna ekkert um fjölda rit- rýndra greina, vegna þess að af- ar misjafnt er hve margar grein- ar hver og einn hefur fengið til umsagnar. í ritstjórnargrein þessa tölu- blaðs Læknablaðsins er að finna nákvæma útlistun á starfshátt- um ritstjórnar og hvernig fræði- greinar eru meðhöndlaðar. Ritstjórnarfulltrúi Móttaka Laugardaginn 14. janúar nk. verður hið nýja glæsilega húsnæði Læknafélags íslands til sýnis öllum læknum. Nánar auglýst í næsta blaði. b a rt c7. 5' c. C/3 n Sr Skabelse og Etik Motíver i KE Lo8stnips fílosofi M 1 M E R Liggur frammi hjá Læknablaðinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.