Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 96
600
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
Okkar á milli
Nýtt félag
í maí síðastliðnum var stofnað félag íslenskra
lækna sem stunda sérnám í heimilislækningum í
Noregi. Félagar eru nú 15. Stjórn félagsins skipa:
Þórarinn Ingólfsson formaður
Áseböen 5 602
6017 Álesund
Sími 70145347
Guðmundur Pálsson ritari
Skogveien 9A
8400 Sortland
Sími 76121950
Sigurjón Kristinsson gjaldkeri
Birkeland 14
2770 Jaren
Sími 61329927
Stjórnarmenn búa hver í sínum landshluta Nor-
egs. Þeir veita fúslega upplýsingar um sérnám í
heimilislækningum þar í landi. Að öðru leyti vísast
til greinar Kristjáns Oddssonar hér í blaðinu.
Ný stjórn
Aðalfundur Félags ungra lækna var haldinn 27.
október síðastliðinn. Kosin var ný stjórn sem er
þannig skipuð:
Drífa Freysdóttir formaður, Hanna Dís Mar-
geirsdóttir ritari, Guðjón Karlsson gjaldkeri,
Gerður Gröndal formaður samninganefndar,
Ásta Sigurbrandsdóttir formaður fræðslu-
nefndar, Hlíf Steingrímsdóttir formaður utanrík-
ismálanefndar.
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá1.maí1992 34,02
Sérfræðieining frá 1. sept. 1994 132,09
Sérfræðieining frá 1. des. 1994 132,36
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1. maí
2 frá 1. maí
B liður frá 1. sept.
frá 1. des.
D liður frá 1. maí
E liður frá 1. sept.
frá 1. des.
1992 81.557,00
1992 92.683,00
1994 150.511,00
1994 151.083,00
1992 73.479,00
1994 195,65
1994 196,39
Skólaskoðanir 1994/1995 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 215,12
Aðrirskólar m/orlofi 177.29
Kílómetragjald frá 1. október 1994
Almennt gjald 33,50
Sérstakt gjald 38,60
Dagpeningarfrá 1. október 1994: Innan-
lands
Gisting og fæði 7.150,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1. júní 1994: SDR
Gisting Annað
Svíþjóð 84 77
New York, Tokíó 97 64
Önnur lönd 71 83
Ný stjórn
Kosin hefur verið stjórn í Félagi íslenskra húð-
lækna. Stjórnina skipa:
Bárður Sigurgeirsson formaður,
Jón Þrándur Steinsson ritari,
Kristín Þórisdóttir gjaldkeri.
Nýtt sérfræðileyfi
Þann 4. nóvember síðastliðinn fékk Grétar Sig-
urbergsson læknirsérfræðiviðurkenningu í rétt-
argeðlækningum sem undirgrein við geðlækn-
ingar.