Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 102

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 102
606 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Skurðlæknaþing 1995 Hótel Loftleiðum í Reykjavík 7.-8. apríl 1995 (föstudag og laugardag) Óskir um flutning erinda og ágrip erinda verða að hafa borist stjórn Skurðlæknafélags íslands fyrir 15. febrúar 1995. Þingið er haldið óvenju snemma að þessu sinni vegna undirbúnings fyrir Norðurlanda- þing skurðlækna sem verður haldið í Reykjavík 7.-10. júní 1995. Reglur Skurðlæknaþings 1995 Hámarksflutningstími erinda er átta mínútur en stakra sjúkratilfella þrjár til fimm mínútur. Ágripin og dagskrá þingsins verða birt í Læknablaðinu sem kemur út fyrir þingið. Frágangur erinda: Ágrip verður filmað og prentað eins og það berst frá höfundi/um, þess vegna varðar miklu að frágangur sé vandaður og í samræmi við leiðbeiningar. Stærð ágrips með fyrirsögn skal vera: Breidd 9,8 cm; hæð 28,2 cm. Mikilvægt er að hafa breiddina nákvæmlega rétta, uppgefin hæð er hámarkslengd. Ágrip skal vera með 12 punkta letri og einföldu línubili. í tölvum er einfalt að mæla rétta dálkbreidd og jafna dálk þannig að frágangur verði sem bestur. Titill, höfundur: Skrifið titil með hástöfum og feitletrað. Skrifið nöfn/nafn höfunda/r. Feitletrið nafn flytjanda og skrifið heimilisfang/stofnun hans. Undirfyrirsagnir eru óþarfar. Veggspjöld: Takið fram hvort efni óskast kynnt sem fyrirlestur eða veggspjald. Skurðlæknafélag íslands Brjóstholsskurðlæknafélag íslands Bæklunarlæknafélag íslands Heila- og taugaskurðlæknafélag íslands Lýtalæknafélag íslands Þvagfæraskurðlæknafélag Islands Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna Eitt stig fyrir árið 1994 er kr. 174.000.- þannig að lágmarksiðgjald til að viðhalda réttindum, það er 1/3 úr stigi, er kr. 58.000.- Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóðsins, eru beðin að inna það af hendi sem fyrst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.