Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
81
Innimynd eftir Önnu Þ. Guð-
jónsdóttur, f. 1957.
© Anna Þ. Guðjónsdóttir.
Olía frá árinu 1996.
Stærð 80x60 cm.
Ljósm.: Marisa Arason.
Frágangur fræðilegra
greina
Upplýsingar um ritun fræðilegra
greina er að finna í Fréttabréfi lækna
7/94.
Stutt samantekt
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu
vinstra megin. Hver hluti handrits
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða
Ágrip og nafn greinar á ensku
Ágrip
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku. Hver tafla með titli og neðan-
máli á sér blaðsíðu
Myndatextar
Tölvuunnar myndir komi á disk-
lingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf
að semja um birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjómar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur. Ann-
að án nafna höfunda og án þakka, sé
um þær að ræða. Greininni þarf að
fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu
þess höfundar sem annast bréfaskipti
að allir höfundar séu lokaformi grein-
ar samþykkir og þeir afsali sér birt-
ingarrétti til blaðsins.
Umræða og fréttir
„Nýjungar" í sjúkrahúsrekstri:
Ólafur Örn Arnarson.................... 118
Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna ................ 118
Almennur fundur í Læknafélagi Reykjavíkur ... 119
Samningamál:
Páll Þórðarson......................... 119
Eru heimilislæknar annars flokks hópur
í samfélagi lækna?:
Gunnar Helgi Guðmundsson ..................... 120
Æðaskurðlækningafélag íslands............ 121
Fréttatilkynning frá Tryggingastofnun ríkisins . 122
íðorðasafn lækna 86:
Jóhann Heiðar Jóhannsson ..................... 123
Námskeið í handlækningum fyrir
heimilislækna .................................. 124
Skurðlæknaþing 1997 ............................ 124
Greiðslukort VISA-EURO................... 125
Námskeið í ortópedískri medisín.
Lendhryggur og mjöðm..................... 125
Frá Endurmenntunarstofnun HÍ ................... 126
Námskeið um líkamlegt og andlegt vinnuálag . 126
Nordic Summer School in Methods of Infectious
Disease Epidemiology (NorFA)............. 127
Stöðuauglýsingar ............................... 128
Norræn styrkveiting til krabbameinsrannsókna 134
AGA, styrkveiting til rannsókna á notkun loft-
tegunda í lækningaskyni.................. 135
Okkar á milli .................................. 136
Ráðstefnur og fundir
137