Læknablaðið - 15.02.1997, Side 25
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
97
Table IV. Results from case numberl: A man with terminal cancer, who has requested to be resuscitatied in the case ofa cardiac
arrest. What should be done?
Nurses Physicians
Not Not
Alternatives Yes (%) No (%) sure (%) Yes (%) No (%) sure (%) c2 P
Full treatment and resuscitation in the case of a cardiac arrest 70 (60) 27 (23) 20 (17) 73 (67) 31 (28) 5 (5) 9.07 0.01
All treatment but not resuscitation in the case of a cardiac arrest 42 (39) 49 (45) 17 (16) 34 (36) 55 (56) 6 (8) 5.64 0.06
Comfort measures only Antibiotics limited in a case 48 (44) 51 (47) 9 (9) 29 (30) 62 (65) 5 (5) 6.22 0.05
of an infection 19 (18) 73 (66) 16 (14) 14 (14) 73 (75) 11 (11) 1.20 0.55
Table V. Results from case number 2: An elderly woman with a prolonged heart disease. She wishes to die. What should be
done?
Nurses Physicians
Not Not
Alternatives Yes (%) No (%) sure (%) Yes (%) No (%) sure (%) c2 P
Full treatment and a resuscitation in the case of a cardiac arrest All treatment but not resuscitation 35 (29) 66 (59) 11 (12) 4 (4) 97 (94) 2 (2) 36.5 0
in the case of a cardiac arrest 46 (41) 54 (48) 12 (11) 63 (60) 36 (34) 7 (6) 7.41 0.03
Comfort mesures only 75 (66) 32 (28) 7 (6) 58 (56) 34 (33) 11 (11) 2.57 0.28
Give one large dose of morphine 15 (14) 79 (73) 15 (13) 0 (0) 101 (100) 0 (0) 32.4 0
Table VI. Results from case number 3: A demented elderly man with pneumonia. What should be done?
Nurses Physicians
Not Not
Alternatives Yes (%) No (%) sure (%) Yes (%) No (%) sure (%) c2 P
Give antibiotics without con- sulting his family Comfort mesures only without 13 (12) 88 (81) 8 (7) 21 (21) 76 (75) 5 (4) 3.22 0.20
consulting the family Get information from the family 16 (14) 92 (81) 5 (5) 13 (13) 84 (82) 5 (5) 0.11 0.95
regarding his previous wishes. Had he declered his will regarding treatment at the end of life, that will should be respected Establish what the family wants 85 (73) 17 (15) 14 (12) 70 (66) 28 (26) 8 (8) 5.34 0.07
to do and respect their wishes 60 (55) 25 (23) 24 (22) 30 (29) 59 (58) 13 (13) 26.8 0
hjúkrunarfræðinga til þess valmöguleika að
leggja til að leitað yrði eftir vilja fjölskyldu
gamla mannsins og sá vilji virtur skilyrðislaust,
29% lækna voru fylgjandi því en 55% hjúkrun-
arfræðinga. Önnur svör voru meira samhljóða;
66% vildu leita eftir fyrri óskum mannsins og
virða þær, 13% vildu veita líknandi meðferð án
samráðs við fjölskylduna og 21% lækna og 12%
hjúkrunarfræðinga vildu gefa sýklalyf án sam-
ráðs við fjölskylduna.
Umræða
Niðurstöður þessarar könnunar sýna að nær
full samstaða er um nokkur atriði meðal lækna
og hjúkrunarfræðinga á Borgarspítala og
Landspítalanum. Þar ber hvað hæst það við-
horf að óskir sjúklings eigi að ráða mestu um
hvaða meðferðarúrræði eru valin við lífslok. I
könnun sem gerð var í Bandaríkjunum 1987
voru þátttakendur beðnir að raða sömu 10 at-
riðum og í þessari könnun eftir mikilvægi
þeirra við ákvörðun um meðferð (13). Þar var
röðin nokkuð önnur en í þessari könnun; hjá
læknum var hún: 1. lífsgæði, 2. eðli sjúkdóms,
3. aldur sjúklings, 4. óskir sjúklings, 5. líkam-
leg færni, 6. líkur á að meðferð gagnist sjúk-