Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1997, Page 40

Læknablaðið - 15.02.1997, Page 40
NORVASC (amlodipin) Af litlu má mikið marka. ^J Gefið einu sinni á dag. Helmingunartími er 35-50 klst. Aðgengi er 60-65%. Vægar og skammvinnar aukaverkanir. ^j Engin "reflex tachycardia". Engar þekktar milliverkanir. Norvasc (Pfizer, 880133). TÖFLUR: C 08 C A 01. Hver tafla inniheldur: Amlodipinum INN, besýlat, samsvarandi Amlodipinum INN 5 mg eða 10 mg. Eiginleikar: Kalsíum- blokkari, díhýdrópýrídínafbrigði sem virkar sérhæft ó æðar, víkkar þær út. Helmingunartími er 35-50 klst. Mesta blóðþéttni er eftir 6-12 klst. Fullnægjandi blóðþéttni fæst með einni gjöf daglega og jöfn þéttni eftir 7-8 daga. 10% útskilst óbreytt og 60% sem niðurbrotsefni í þvagi. Ábendingar: Hóþrýstingur, hjartaöng. Fróbendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu og skyldum lyfjum. Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Höfuðverkur, andlitsroði, þreyta, ógleði, svimi og ökklabjúgur. Sjald- gæfar eru hjartslóttartruflanir, mæði og útþot. Milliverkanir: Ekki þekktar. Eitur- verkanir: Varast skal að hefja meðferð hjó eldra fólki með hóum skammti, en við- haldsskammtur er svipaður hjó öllum aldurshópum. Helmingunartíminn lengist hjó fólki með skerta lifrarstarfsemi. Ofskömmtun getur valdið of lógum blóðþrýstingi. Skammtastærðir handa fullorðnum: 5 mg einu sinni ó dag. Mó auka í 10 mg ó dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð: Töflur 5 mg: 30 stk. (þynnupakkað) - 3,469 kr.; 100 stk. (þynnupakkað) - 9,961 kr. Töflur 10 mg: 30 stk. (þynnupakkað) - 5,265 kr.; 100 stk. (þynnupakkað) - 15,787 kr. Texti sérlyfjaskrór 1996. Verð fró mars 1996. Lyfið er lyfseðilsskylt og greiðist samkvæmt greiðslufyrirkomulagi B í lyfjaverðskró. Framleiðandi: Pfizer. Umboðs- og dreifingaraðili: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ, sími 565 8111, fax: 565 6485.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.