Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 52

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 52
124 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Námskeið í handlækningum fyrir heimilislækna 25. og 26. apríl 1997 Námskeið þetta er haldið á vegum handlækningasviðs Landspítalans í samvinnu við fræðslunefnd Félags íslenskra heimilislækna. Framsöguerindi verða helmingur hvers tíma, síðan umræður, fyrirspurnir og skoðanaskipti. Þátttökugjald kr. 7.500,- innifalið matur og kaffi. Kvöldverður í boði Lyfjaverslunar íslands hf. Hámarksfjöldi þátttakenda 25. Þátttaka tilkynnist Gunnhildi Jóhannsdóttur, handlækningadeild Landspítalans, fyrir 14. apríl 1997, s. 560 1330; fax 560 1329; E-mail: gunnhild@rsp.is. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 08:30-09:30 09:30-10:30 11:00-12:00 13:00-14:00 14:00-15:00 15:30-16:30 Laparoscopisk kirurgia nýjungar Margrét Oddsdóttir Hjartaaðgerðir - Nýjungar Bjarni Torfason Phimosis - Retentio testis Guðmundur Bjarnason Proctologia - Hagnýt atriði Tómas Jónsson Nýrnasteinar- Nýjungar í meðferð Guðjón Haraldsson Prostata sjúkdómar - Nýjungar Guðmundur Vikar Einarsson 08:30-09:30 10:00-11:00 11:00-12:00 13:00-14:00 14:00-15:00 15:30-16:30 Króniskir verkir Eiríkur Líndal Cancer mammae - Nýjungar Höskuldur Kristvinsson, Helgi Sigurðsson Kirurgia minor Rafn A. Ragnarsson Barnaorthopedia Þorvaldur Ingvarsson Hryggsjúkdómar Bogi Jónsson Re-arthroplastic Ríkarður Sigfússon Skurðlæknaþing 1997 Verður haldið á Hótel Loftleiðum 11.-12. apríl (föstudag og laugardag). Ágrip erinda berist Skurðlæknafélagi íslands fyrir 1. mars næstkomandi, en ágrip verða birt í Læknablaðinu. Öllum ágripum erinda og veggspjalda skal skilað á disklingum, ásamt einu útprenti. * Hámarkslengd ágripa er 1800 letureiningar (characters). * Ágrip skulu vera á íslensku. * Eftirfarandi atriði þurfa að koma fram í ágripi og í þeirri röð sem þau eru talin upp: Titill, nöfn og vinnustaðir höfunda, inngangur, aðferðir, niðurstöður og ályktanir. * Nafn þess höfundar sem flytur erindið eða kynnir veggpjaldið skal vera feitletrað. Nánari upplýsingar um tilhögun þir.gsins gefa: Sigurgeir Kjartansson, Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi. Bjarni Torfason, Landspítalanum. Magnús Kolbeinsson, Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Gunnhildur Jóhannsdóttir, ritari á handlækningadeild Landspítalans.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.