Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1997, Side 61

Læknablaðið - 15.02.1997, Side 61
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 129 Heilsugæslustöð Mosfellslæknisumdæmis á Reykjalundi Heilsugæslulæknir Stjórn heilsugæslustöðvarinnar auglýsir lausa til umsóknar eina af fjórum stöð- um heilsugæslulækna við stöðina. Æskilegt er að umsækjendur hafi hlotið sérfræðimenntun í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar næstkomandi en ráðið verður í stöðuna frá 1. apríl næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknum um stöðuna ásamt greinargerð óskast skilað á viðeigandi eyðu- blöðum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og skulu þær sendast stjórn Heilsugæslustöðvar Mosfellslæknisumdæmis, Reykjalundi, 270 Mos- fellsbær. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Þengill Oddsson yfirlæknir í síma 566 6100. Stjórn Heilsugæslustöðvar Mosfellslæknisumdæmis á Reykjalundi Læknar Tvær stöður heilsugæslulækna við heilsugæslustöðina í Eskifjarðarlæknishér- aði eru lausar til umsóknar. Stöðurnar eru lausar frá 1. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Stefán Óskarsson, formaður stjórnar í síma 4761426 eða Svava I. Sveinbjörnsdóttir rekstrarstjóri í síma 476 1630. Umsóknum skal skilað fyrir 17. febrúar næstkomandi til stjórnar heilsugæslu- stöðvar Eskifjarðarlæknishéraðs, Strandgötu 31, 735 Eskifjörður.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.