Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 72
Gegn ristli og herpes simplex sýkingum Töflur: Hver tafla Inniheldur: Valaciclovirum INN. hydróklórió. samsvarandi Valaciclovirum INN 500 mg. Ábendingar: Ristill (lierpes zoster) hjá sjuklingum meö eölilegt ónæmiskerfi þar sem búist er viö aö sjúkdómurinn veröi erfiöur. Herpes simplex sýkingar i húö og slímhúöum, þ.m.t. herpes genitalis bæöi frumsýking og seinni endursýkingar. Frábendingar: Ofnæmi fyrir valaciklóviri eöa acíklóviri. Varúö: Skert nýrnastarfsemi getur leitt til uppsöfnunar lyfsins. Þarf þvi aö aölaga skammta aö nýrnastarfsemi. Huga barf aö nægjanlegri vökvagjöf hjá eldri sjúklingum og sjúklingum meö lækkun á kreatínínklerans. Meöganga og brjóstagjöf: Klinisk reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum er takmörkuö. Dýratilraunir bentu ekki til fosturskemmandi áhrifa. Lyfiö haföi ekki áhrif á frjósemi hjá rottum. I rannsókn þar sem 300 konur fengu aciklóvir á fyrsta þriöjungi meögöngu hefur ekki oröiö vart óceskilegra áhrifa a fóstur. benda má þó á meira aögengi valacíklóvírs. Mælt er meö íiö nota lyfiö aöeins aö mjög vel yfirlögöu ráöi hjá barnshafandi konum. Lyfiö útskilst í brjóstamjólk en áhrif á barniö teljast olikleg viö venjulega skömmtun þess. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru höfuöverkur og ógleöi. Algengar (>1%): Almennar: Höfuöverkur. ógleöi. uppköst. Sjaldgæfar (0.1-1%): Húö: Útbrot. Mjög sjaldgæfar (<0.1%): Almennar: Svimi. Miötaugakerfi: Rugl. ofskynjanir, syfja. Einstök tilvik hafa sést af hækkun á bilirubini i blóöi og lifrarenzymgildum svo og væg fækkun rauöra blóökorna og blóöflagna. Þá hefur serum kreatiníngildi hækkaö. Stöku sinnum veröur vart þreytu og hárloss. Orsakasamband hefur þó ekki veriö staöfest. Millivcrkanir: Címetidin og próbenisiö eykur flatarmál undir blóöþéttniíerli um 20 og 40% fyrir acíklóvír vegna minnkaös utskilnaöar i þvagi. Athugiö: Klinísk reynsla af notkun valaciklóvirs hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi er litil. Skammtastæröir handa fullorönum: Ristill (herpes zoster): 1 g þrisvar sinnum á dag í eina viku. Hefja skal meöferö sem fyrst eftir aö einkenna veröur vart, helst innan 72 klst. Aölaga skal skammta hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi skv. eftirfarandi töflu: Keratininklerans ml/mín Skömmtun 15-30 ml/min 1 g tvisvar/dag (15 ml/min 1 g / dag Hjá sjúklingum sem eru á blóöskilun er mælt meö sömu skömmtum og hjá sjúklingum meö kreatíninklerans minni en 15 ml/min.. en skammturinn gefinn eftir hverja blóöskilun. Herpes simplex: 500 mg tvisvar á dag í 5 daga. Viö frumsýkingu getur veriö þörf á aö meöhöndla í allt aö 10 daga. Skammtaaölögun viö verulega nýrnabilun: 500 mg einu sinni á dag. Pakkningar: 10 stk. (þynnupakkaö) 4.973.-; 42 stk. (þynnupakkaö) 18.750.. Tilvísanir: 1. Beurner KR et al. Antrimjob. Agents Chemother. 1995; 39(7); 1546-1553 2. A placebo controlled study of Valtrex for the treatment of Genital HSV. Archiver of Intenar Medicine, In Press. GlaxoWdlcomc hxHlolli N • 10. i //«•» kjnnk • SiniiMil h'l.'IO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.