Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 153 Flogafár án krampa Sjaldgæf en mikilvæg orsök langvarandi skerðingar á meðvitund Elías Ólafsson”, Torfi Magnússon21 Ólafsson E, Magnússon T Non-convulsive status epilepticus. A rare but impor- tant reason for prolonged loss of conciousness Læknablaðið 1997; 83; 153-6 Non-convulsive status epilepticus is a rare form of epilepsy. The predominant clinical feature is pro- longed loss of consciousness without prominent mo- tor features. The diagnosis is often difficult because of the non-specific nature of the symptoms and this diagnostic possibility has to be born in mind when patients present with unexplained alteration in the level of consciousness, especially if there is a prior history of epilepsy. The electroencephalogram plays a key role in the diagnosis and intravenous administration of diaze- pam is a useful diagnostic test, especially in conjunc- tion with EEG. We present three patients recently diagnosed in Ice- land. Keywords: non-convuisive status epiiepticus, epilepsy, seizure. Frá '’taugalækningdeild Landspítalans, 2|tauga- og endur- hæfingardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi. Fyrir- spurnir og bréfaskipti: Elias Ólafsson, taugalækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Ágrip Flogafár án krampa (non-convulsive status epilepticus) er sjaldgæft afbrigði flogaveiki. Megineinkenni er langvarandi skerðing á með- vitund án þess að sjúklingur stífni upp eða kippir sjáist í útlimum. Heilarit meðan á ein- kennum stendur er lykillinn að greiningunni því það sýnir stanslausa flogavirkni. Gagnlegt er við greiningu að gefa díazepam í bláæð. Við það hætta einkenni tímabundið og flogabreytingar í heilariti minnka eða hverfa. Inngangur Flogafár án krampa (non-convulsive status epilepticus) er sjaldgæft en vel þekkt afbrigði flogaveiki sem orsakar langvarandi meðvit- undarskerðingu. Greining er mikilvæg svo hægt sé að meðhöndla sjúklinginn á réttan hátt. Flogaveiki er algengur sjúkdómur og árlegt nýgengi í nýrri íslenskri rannsókn reyndis 47 á 100.000 íbúa (1) og er það mjög sambærilegt við rannsóknir í öðrum vestrænum löndum. Nýgengi flogafárs án krampa í óvöldu þýði er óþekkt en við rannsókn á upptökusvæði sjúkrahúss í Svíþjóð (2) reyndist tíðnin vera 1,5 á 100.000 íbúa á ári. Greining er stundum erfið og líklegt er að sjúkdómsmyndin sé vangreind (3). Flogafári án krampa er skipt í tvær megin- tegundir, það er temporal lobe eða complex partial status epilepticus (ráðvilluflog) (4) ann- ars vegar og absertce status epilepticus hins veg- ar. Lykilorð: flogaveiki, flogafár, fiog.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.