Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 52
182 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Lyfjamál 55 Frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni Notkun sveppalyfja Skráð sveppalyf eru flokkuð í tvo aðalflokka ATC-kerfisins. J02 (amfóterícín, ketókónazól, flúkónazól og ítrakónazól) og í DOl (útvortis: nýstatín, klótr- ímazól, míkónazól, ekónazól, ketókónazól, úndecýlensýra, terbínafín og amorolfín; til inn- töku: gríseófúlvín og terbína- fín). Athyglisverð þróun hefur orðið á síðustu árum í notkun þessara lyfja. Þegar þessi athug- un er gerð liggja fyrir níu mán- aða tölur fyrir 1996. Á fyrra súluriti hér á eftir sést að sölu- verðmæti hefur vaxið úr 35 milljónum króna í 180 milljónir á sjö árum. Verðmæti útvortis sveppalyfja hefur vaxið úr 20 milljónum króna í 65 milljónir og hafði reyndar náð um 60 milljónum þegar árið 1993, en hefur haldist lítið breytt síðan. Seinna súluritið sýnir að 1989- 1993 fer notkun sveppalyfja til inntöku (D01B) heldur minnk- andi. Lyf í flokki J02 breytast lítið. í byrjun árs 1993 kemur á skrá lyfið terbínafín (Lamisil), sem á skömmum tíma bætir verulega við kostnaðarþáttinn enda þótt magnbreytingin sé ekki ýkja mikil (1,5 DDD á 1000 íbúa 1989 og 1,71996). Breyting- in er að mestu vegna þess að dýrara lyf kemur í stað eldri ódýrari lyfja. Þetta er saga sem endurtekur sig víða í öðrum lyfjaflokkum og er einn megin- þátturinn í stöðugri útgjalda- aukningu vegna lyfja. Söluverðmæti sveppalyfja 1989-1996, apóteksverð m.vsk Mkr 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0 □ J02A Sveppalyf ■ D01BA Sveppalyf tll inntöku □ D01A Sveppalyf, útvortis ■r B W 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995áætl'96 DDD/1 OOOÍb./dag g eða ml/1000 íb./dag D01BA og J02A D01A □ D01BA Sveppalyf til inntöku wm J02A Sveppalyf —- D01A Sveppalyf.útvortis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.