Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 40
172 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Umræða og fréttir Ingibjörg Guðmundsdóttir formaður Félags læknanema: Bæta þarf tölvubúnað og koma þyrfti upp sérstakri æfingastofu Hér er fjallað nokkuð um námstilhögun í læknadeild Háskóla íslands. í næsta blaði mun umfjöllunin halda áfram og verður þá meðal annars rætt við Einar Stef- ánsson deildarforseta læknadeildar. Um þaö bil 230 stúdentar stunda nú nám í iæknadeild Há- skóla íslands en deildin er þó mun fjölmennari á haustmisseri þegar uni 160 til 170 manns hefja nám á fyrsta ári. Aðeins 30 er þó lileypt áfram eftir fyrstu síuna og eru því milli 30 og 40 manns í hverjum árgangi en ails tekur námið sex ár. Formaður Félags læknanema er nú Ingibjörg Guðmundsdóttir og kemur for- maðurinn jafnan úr röðum nemenda á finimta ári. Hún er fyrst beðin að lýsa helstu þáttum félagsstarfsins: — Félag læknanema vinnur jafnan að alls konar réttinda- málum læknanema, bæði inná við og útá við, málefni sem varða aðstöðu í náminu, kennsl- una og síðan er talsverð vinna á vegum félagsins vegna ráðning- armála, að sjá um að læknanem- ar manni stöður sem þeim standa til boða og er þar einkum átt við sumarstörf læknanema á fimmta ári. Þá starfa á vegum félagsins ýmis ráð og nefndir og þannig má segja að félagsstarfið sé all unrfangsmikið. Mörg hagsmunamál Formaður og ritari Félags læknanema sitja í deildarráði og Ingibjörg er spurð hver séu helstu mál sem félagið telur nauðsynlegt að fái framgang: — Við erum alltaf að vinna að bættum hagsmunum lækna- nema bæði á sjúkrahúsum og í Læknagarði. Tölvumál hafa verið mikið til umræðu bæði innan félagsins og á fundum deildarráðs. Læknadeild hefur nýlega fest kaup á nokkrum tölvum í Læknagarði og það stendur jafnvel til að fjölga þeim. Við teljurn nauðsynlegt að Reiknistofnun háskólans sinni læknanemum og að komið verði upp tölvuveri í tengslum við hana. Læknanemum er nauðsynlegt að hafa greiðan að- gang að tölvum. Þá höfum við einnig hvatt til þess að komið verði upp eins konar æfingastofu (skills la- boratory) sem hefði að geyma tæki og aðstöðu þar sem lækna- nemar, sem ekki eru farnir að vinna á sjúkrahúsum, gætu fengið verklega æfingu. Stofan þarf að vera búin ýmsum tækj- um og líkönum. Flóknari bún- aður gæti jafnvel nýst til æfinga í sambandi við endurlífganir. Slík aðstaða gæti einnig nýst fyrir lækna í starfi sem vildu auka færni sína. Þetta er allt á frumstigi en deildarráð hefur tekið vel í hugmyndina og von- andi líða ekki alltof mörg ár áður en svona stofa verður komin í gagnið. Hafa læknanemar almennt góða les- og námsaðstöðu? — Það er misjafnt eftir árum og alltaf er eitthvað um að menn vinni heima. Það er þokkaleg aðstaða í Læknagarði, fjórða og fimmta árs nemar eru hálfpart- inn á hrakhólum nema hvað þeir geta að einhverju leyti not- að aðstöðu á deildum sem þeir eru á hverju sinni og sjötta árs nemar hafa fengið inni á lokuð- um sjúkradeildum. Viljum veita aðhald Hefur félagið haft afskipti af kennslumálum? — Innan félagsins starfar kennslumála- og fræðslunefnd. Við höfum haldið kennslumála- ráðstefnur þar sem tekið er á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.