Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 55
t Pevaryf Depot Pevaryl 1% Pevaryl og Pevaryl depot (Janssen-Cilag) UE KREM (skeiöarkrem) og SKEIÐARSTÍLAR, samsett pakkning: G01AF05 Krem (skeiöarkrem): 1 g inniheldur: Econazolum INN, Nítat, 10 mg, Acidum benzoicum, Paraffinum •iquidum, Butylhydroxyanisolum, Pegoxol 7 sterate ( = tefose 63). Peglicol 5 oleate ( = Labrafil M 1944 CS), Aqua purificata q.s. ad 1 g. Skeiöarstílar: Hver skeiöarstíll inniheldur: Econazolum INN nítrat, 150 mg Wecobee M, Wecobee FS q.s. SKEIÐARSTÍLL meö forðaverkun G01AF05 Hver skeiöarstíll meö forðaverkun inniheldur: Econazolum INN, nítrat, 150 mg. SKEIÐARSTÍLL meö forðaverkun og KREM (skeiðarkrem) samsett pakkning G01AF05: Skeiöarstíll: Hver skeiöarstíll meö forðaverkun inniheldur: Econazolum INN, nítrat, 150 mg. Krem (skeiðarkrem): 1 g inniheldur: Econazolum INN, Nítrat, 10 mg, Acidum benzoicum, Paraffinum liquidum, Butylhydroxyanisolum, Pegoxol 7 sterate ( = tefose 63), peglicol 5 oleate ( Labrafil M 1944 CS). Aqua purificata q.s. ad 1 g. Eiginleikar: Ímídazólafbrigöi, virkt gegn mör gum sveppategundum m.a. dermatophytum og candicategundum. Er auk þess virkt gegn ýmsum Gramjákvæöum bakteríum. Frásogast lítiö viö staðbundna notkun. Lækkar sýrustig í fæðingarvegi. Ábendingar: Vulvo vaginitis og balanitis af völdum candida albicans. Frábendingar: Ekki þekktar. Aukaverkanir: Ekki þekktar. Milliverkanir: Ekki þekktar. Eiturverkanir: Ekki þekktar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Pevaryl 3 skeiðarstílar og krem: Einn skeiðarstíll hátt í skeið aö kvöldi fyrir svefn. Þrjá daga í röö. Kremiö á aö bera á skapabarma og á getnaðarlim tvisvar til Þrisvar sinnum á dag þar til einkenni hverfa og síðan í 3 daga til viðbótar. Pessir líkamshlutar skulu þvegnir vandlega, áöur en kremið er borið á. Pevaryl depot: Skeiðarstíll með forðaverkun er settur hátt í fæðingarveg. Pevaryl depot og krem: Skeiðarstíll með foröaverkun er settur hátt í fæðingarveg að kvöldi fyrir svefn. Kemið á að bera á skapabarma og á 9etnarlim tvisvar til þrisvar sinnum á dag þar til einkenni hverfa og síðan í 3 daga til viðbótar. Þessir líkamshlutar skulu þvegnir vandlega, áður en kremið er borið á. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð l.janúar 1997: 15 g krem + 3 s tk. skeiðarstílar x 1, kr. 1.482.- 1 skeiðarstíll með forðaverkun: kr. 869.- 1 skeiöarstíll með forðaverkun + 15 g krem x 1 kr. 1 586.- gegn sveppa- sýkingum í leggöngum er nú hægt að kaupa án lyfseðils í apótekum Pevaryl' Depot Econaiol. n Mmt 1S0 mg Vid svampinfektion i underlivet I ií/l-lll-MiJ Kombinationsförpackning Pevaryl \/iH Kvampinfektion
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.