Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1997, Síða 52

Læknablaðið - 15.03.1997, Síða 52
182 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Lyfjamál 55 Frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni Notkun sveppalyfja Skráð sveppalyf eru flokkuð í tvo aðalflokka ATC-kerfisins. J02 (amfóterícín, ketókónazól, flúkónazól og ítrakónazól) og í DOl (útvortis: nýstatín, klótr- ímazól, míkónazól, ekónazól, ketókónazól, úndecýlensýra, terbínafín og amorolfín; til inn- töku: gríseófúlvín og terbína- fín). Athyglisverð þróun hefur orðið á síðustu árum í notkun þessara lyfja. Þegar þessi athug- un er gerð liggja fyrir níu mán- aða tölur fyrir 1996. Á fyrra súluriti hér á eftir sést að sölu- verðmæti hefur vaxið úr 35 milljónum króna í 180 milljónir á sjö árum. Verðmæti útvortis sveppalyfja hefur vaxið úr 20 milljónum króna í 65 milljónir og hafði reyndar náð um 60 milljónum þegar árið 1993, en hefur haldist lítið breytt síðan. Seinna súluritið sýnir að 1989- 1993 fer notkun sveppalyfja til inntöku (D01B) heldur minnk- andi. Lyf í flokki J02 breytast lítið. í byrjun árs 1993 kemur á skrá lyfið terbínafín (Lamisil), sem á skömmum tíma bætir verulega við kostnaðarþáttinn enda þótt magnbreytingin sé ekki ýkja mikil (1,5 DDD á 1000 íbúa 1989 og 1,71996). Breyting- in er að mestu vegna þess að dýrara lyf kemur í stað eldri ódýrari lyfja. Þetta er saga sem endurtekur sig víða í öðrum lyfjaflokkum og er einn megin- þátturinn í stöðugri útgjalda- aukningu vegna lyfja. Söluverðmæti sveppalyfja 1989-1996, apóteksverð m.vsk Mkr 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0 □ J02A Sveppalyf ■ D01BA Sveppalyf tll inntöku □ D01A Sveppalyf, útvortis ■r B W 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995áætl'96 DDD/1 OOOÍb./dag g eða ml/1000 íb./dag D01BA og J02A D01A □ D01BA Sveppalyf til inntöku wm J02A Sveppalyf —- D01A Sveppalyf.útvortis

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.