Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 465 og fjarvistir frá vinnu lengri. Tíðni fylgikvilla er fremur há ef borið er saman við erlend uppgjör (12,14,18). Hins veg- ar verður að hafa í huga hve hátt hlutfall bráða- aðgerða er og bera tölur saman með það í huga. Almennt er það reglan að fylgikvillum fjölgar með auknu hlutfalli bráðaaðgerða (6). Hér er þó í fáum tilfellum um alvarlega fylgikvilla að ræða. Eitt dauðsfall átti sér stað og var það mikið veikur sjúklingur sem eftir kögun gekkst undir opna aðgerð í leit að skýringu á blóðsýk- ingu. Enginn sjúklingur lést eftir gallkögun. Einn alvarlegasti fylgikvilli gallblöðrutöku er skaði á gallpípu. Einn sjúklingur (1/353 eða 0,28%) hlaut skaða á gallpípu við gallkögun. Hann gekkst síðar undir aðgerð þar sem garna- bútur var lagður upp í galltréð (hepatico- jejunostomy) og þannig opnuð rás fyrir gall- flæði. Er þetta hefðbundin aðgerð við þessar aðstæður. Er þessi tíðni vel innan þess sem gerist og gengur í sambærilegum uppgjörum þar sem nefndar eru tölur á bilinu 0,2%-4%. Við hefðbundna aðgerð er tíðni talin á bilinu 0%-0,4%. Aðrir alvarlegir fylgikvillar sem lýst hefur verið við gallkaganir svo sem gat á görn eða stærri æðum komu ekki fyrir. Gallkögun er fjárhagslega hagkvæm bæði fyrir sjúkling og þjóðarbú (19). Það er auðvelt reikningsdæmi að sjúklingur sem liggur um þrjá daga eftir aðgerð og er kominn til vinnu sinnar eftir 17-18 daga kostar minna en sá sem liggur viku eða lengur og er um það bil heilan mánuð frá vinnu. Þess bera að gæta að margir sjúklinganna sem koma til bráðaaðgerðar eru á biðlista til valaðgerðar. Þeir lenda því í aukinni áhættu með að fá fylgikvilla sem fylgja bráða- aðgerðum og kostnaður vegna þeirra verður um leið meiri en ella. Með því vægi valaðgerða, sem eru við lok þess tímabils sem hér um ræðir einungis 40% af heildinni, mætti reikna með færri fylgikvillum, skemmri legu og fjarvistum frá vinnu, auk þess að vera minna álag á sjúk- ling og þjóðfélagið. HEIMILDIR 1. Liu CL, Fan ST, Lai EC, Lo CM, Chu KM. Factors affec- ting conversion of laparoscopic cholecystectomy to open surgery. Arch Surg 1996; 131: 98-101. 2. Bentzon N, Adamsen S. Impact of laparoscopic technique on the quality of cholecystectomy. J Laparoendosc Surg 1995; 5: 279-87. 3. Bender JS, Zenilman ME. Immediate laparoscopic chole- cystectomy as definitive therapy for acute cholecystitis. Surg Endosc 1995; 9: 1081-4. 4. Samkoff JS, Wu B. Laparoscopic and open cholecystec- tomy outcomes in Medicare beneficiaries in member states of the Large State PRO Consortium. Am J Med Quality 1995; 10: 183-9. 5. Estes NC, McElhinney C, Estes MA, Opie H, Johnson M. Acute cholecystitis treated urgently by nonselective lapa- roscopic cholecystectomy. Am Surg 1996; 62: 598-601. 6. Bjarnadóttir RI, Gunnlaugsson GH. Gallblöðrutökur um kviðsjá: Fyrstu hundrað tilfellin á Borgarspítala. Lækna- blaðið 1994; 80: 225-31. 7. Nathanson LK, Shimi S, Cuschieri A. Laparoscopic chole- cystectomy: the Dundee technique. Br J Surg 1991; 78: 155-9. 8. Go PM, Schol F, Gouma DJ. Laparoscopic cholecystec- tomy in The Netherlands. Br J Surg 1993; 80: 1180-3. 9. Fried GM, Barku JS, Sigman HH, Joseph L, Glas D, Gar- zon J, et al. Factors determining conversion to laparotomy in patients undergoing laparoscopic cholecystectomy. Am J Surg 1994; 167: 35-9. 10. Schrenk P, Woisetschlager R, Wayand WU. Laparoscopic cholecystectomy. Cause of conversions in 1,300 patients and analysis of risk factors. Surg Endosc 1995; 9: 25-8. 11. Schirmer BD, Dix J, Schmieg RE Jr, Aguilar M, Urch S. The impact of previous abdominal surgery on outcome following laparoscopic cholecystectomy. Surg Endosc 1995; 9: 1085-9. 12. Deziel DJ, Millikan KW, Economou SG, Doolas A, Ko ST, Airan MC. Complications of laparoscopic cholecys- tectomy: a national survey of 4,292 hospitals and an ana- lysis of 77,604 cases. Am J Surg 1993; 165: 9-14. 13. Barkun JS, Fried GM, Barkun AN, Sigman HH, Hinchey EJ, Garzon J, et al. Cholecystectomy without operative cholangiography. Implications for common bile duct injury and retained common bile duct stones. Ann Surg 1993; 218: 371-9. 14. Bailey RW, Zucker KA, Flowers JL, Scovill WA, Graham SM, Imbembo AL. Laparoscopic cholecystectomy. Expe- rience with 375 consecutive patients. Ann Surg 1991; 214: 531-40. 15. Trondsen E, Ruud TE, Nilsen BH, Marvik R, Myrvold HE, Buanes T, et al. Complications during the introduc- tion of laparoscopic cholecystectomy in Norway. A pros- pective multicentre study in seven hospitals. Eur J Surg 1994; 160: 145-51. 16. Peters JH, Krailadsiri W, Incarbone R, Bremner CG, Froes E, Ireland AP, et al. Reasons for conversion from laparo- scopic to open cholecystectomy in an urban teaching hospital. Am J Surg 1994; 168: 555-9. 17. Koo KP, Thirlby RC. Laparoscopic cholecystectomy in acute cholecystitis. What is the optimal timing for opera- tion? Arch Surg 1996; 131: 540-5. 18. Sanabria JR, Gallinger S, Croxford R, Strasberg SM. Risk factors in elective laparoscopic cholecystectomy for con- version to open cholecystectomy. J Am Coll Surg 1994; 179: 696-704. 19. Wenner J, Graffner H, Lindell G. A financial analysis of laparoscopic and open cholecystectomy. Surgycal Endo- scopy 1995; 9: 702-5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.