Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 455 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 6. tbl. 84. árg. Júní 1998 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax) 564 4106 Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hiuta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Ætisár. Ný viðhorf: Bjarni Þjóðleifsson ............................. 459 Gallkaganir á Landspítalanum. Fyrstu 353 tilfellin: Kristján Óskarsson, Margrét Oddsdóttir, Jónas Magnússon ................................. 461 Síðla árs 1991 hófust gallkaganir á Landspítalanum. Rannsóknin tekur til fyrstu þriggja áranna sem aðgerðirnar voru framkvæmdar. á spítalanum og beinist meðal annars að tíðni fylgikvilla, aðgerðar- og legutíma og hve fljótt sjúklingar ná fyrri færni eftir aðgerð. Nið- urstaða höfunda er sú að þessi tækni eigi fullan rétt á sér og leiði til dæmis til mikils sparnaðar bæði fyrir einstaklinga og samfélagið vegna styttri legutíma og styttri fjarveru frá vinnu. Rofsár á maga og skeifugörn vegna sársjúkdóms. Sjúklingar á Landspítalanum 1989-1995: Kristinn Eiríksson, Margrét Oddsdóttir, Jónas Magnússon.................................... 466 Höfundar leitast við að skilgreina hvaða einstaklingar hafa fengið meðferð á Landspítalanum vegna ofangreinds kvilla. Gerð er grein fyrir fjölda aðgerða, dánartíðni og reynslu af þeim aðferðum sem beitt er, bæði opnum aðgerðum og kviðsjáraðgerðum. Fyrsta kvið- sjáraðgerð vegna rofsárs var gerð á Landspítalanum árið 1992 og virðist stytta meðferðartíma. Nýgengi illkynja mesóþelíóma á íslandi 1965-1995: Vilhjálmur Rafnsson, Kristrún R. Benediktsdóttir..... 474 lllkynja mesóþelíóma er talin vísbending um asbestmengun. Á ofangreindu árabili fundust 20 sjúklingar með vefjagreininguna ill- kynja mesóþelíóma. Nýgengi hefur aukist síðustu 30 árin þó svo að bann hafi verið sett við asbestinnflutningi og notkun árið 1983. Mælingar á magni alnæmisveiru í plasma HIV smitaðra á íslandi: Gunnar Guðmundsson, Barbara Stanzeit, Haraldur Briem, Hugrún Ríkarðsdóttir, Már Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Arthur Löve . 483 Auk mælinga á magni alnæmisveiru í plasma HIV smitaðra beind- ist rannsóknin að því að meta áhrif nýrra lyfjasamsetninga á veiru- magn í plasma og fjölda CD4+ frumna í blóði. Niðurstöður eru meðal annars þær að breyting á veirumagni í kjölfar breytinga á meðferð sé talsvert einstaklingsbundin, en dæmi eru um sjúklinga þar sem fjöllyfjameðferð hefur aukið heilbrigði til muna. Nýr doktor í geðlæknisfræði: Ólafur Þór Ævarsson ........................ 490 Stofnfrumugræðlingar blóðmyndandi vefs: Leiðrétting................................... 491
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.