Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 42
492 LÆKNABLAÐIÐ 1998: 84 Umræða og fréttir Formannsspjall Læknafélag íslands komiö á netið Heimasíða Læknafélags ís- lands „www.icemed.is“ var formlega opnuð af Snorra Páli Snorrasyni fyrrverandi formanni LI á formannaráðstefnu LI þann 15. maí síðastliðinn. Opnun heimasíðunnar og læknavefsins er merkilegur áfangi í sögu læknasamtakanna og býður upp á rnikla möguleika fyrir lækna til upplýsingamiðlunar og sam- skipta. Samtökin stíga nú inn á upp- lýsingahraðbrautina, inn í nýtt tímabil þar sem upplýsingatækni kemur til með að hafa afgerandi áhrif á miðlun þekkingar. Það er sérþekking lækna sem er styrkur þeirra. Það er aðgangur að þekk- ingu og möguleiki til miðlunar, sem ræður mestu um möguleika lækna til að nýta þekkingu sína og til mótunar samfélagsins í framtíðinni. Stórstígar framfarir í upplýs- ingatækni hafa átt sér stað og nú taka læknasamtökin af fullum krafti þátt í þeirri þróun. Notkun tækninnar hentar læknum vel í starfi sínu og stefnt verður að því að gera læknavefinn aðgengileg- an og gagnlegan fyrir alla ís- lenska lækna. Mín tilfinning er sú að þessi starfsemi eigi eftir að sameina lækna enn frekar en orðið er og koma í veg fyrir óþarfa misklíð og misskilning. Um leið og ég óska íslenskum læknum til hamingju með opnun læknavefsins vil ég þakka stýri- hópi LÍ í upplýsingatækni, og þá sérstaklega formanni hans Magnúsi Jóhannssyni, fyrir vel unnið starf við að koma þessu verkefni af stað á jafn myndar- legan hátt og raun ber vitni. Þá vil ég sérstaklega þakka Mar- gréti Aðalsteinsdóttur hjá LI og „vefaranum" okkar Arna Má Jónssyni. Mikið starf er enn óunnið við gerð læknavefsins, og munu ýmsar nýjungar skjóta upp kollinum á næstu misserum. Velkomin á upplýsingahrað- brautina. Guðmundur Björnsson formaður LI form @icemed.is Snorrí Páll Snorrason býr sig undir að opna formlega heima- síðu Lœknafélags íslands. Magnús Jóhannsson fylgist með. Og liér aðgœta þeir félagar í ofvami livort síðan birtist ekki á stóra skjánum eins og til var œtlast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.