Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 16
466 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Rofsár á maga og skeifugörn vegna sársjúkdóms Sjúklingar á Landspítalanum 1989-1995 Kristinn Eiríksson, Margrét Oddsdóttir, Jónas Magnússon Eiríksson K, Oddsdóttir M, Magnússon J Peptic Ulcer Perforations, University Hospital of Iceland 1989-1995 Læknablaðið 1998; 84: 466-73 Objective: In this audit we looked at patients who came in to the University Hospital of Iceland, diag- nosed to have perforated peptic ulcer, with the aim to gain information about the patients and the treat- ment. Material and methods: Information was from pa- tients’ notes, of 72 patients presenting with perfora- ted peptic ulcer, from 1 January 1989 to 31 Decem- ber 1995. Mean age of patients was 59 years. Male: female 1:1. Results: Twenty nine persent of the patients had his- tory of previous peptic ulcer. One third of the patients were receiving NSAID at the time of perfo- ration, 54% had gastric perforation and 45% duo- denal perforation. Fourty four (64%) did undergo laparotomy and 25 (36%) laparoscopy. Of the 25, 11 operations were converted to laparotomy. Mortality was 13%. Patients, that had laparoscopic treatment, were discharged 2.3 days earlier on average, com- pared to those undergoing laparotomy. Thirty one (45%) patients had concomitant disease(s). Conclusions: A large proportion of patients coming to hospital with perforated peptic ulcers are older people, many with serious concomitant diseases. Laparoscopic treatment of perforated ulcers are equal to lapotomy, altough laporoscopic treatment shows a trent towards shortening of postoperative treatment in hospital. Frá handlækningadeild Landspítalans, læknadeild Há- skóla íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Jónas Magnússon handlækningadeild Landspítalans, sími 560 1330, bréf- sími 560 1329, netfang: jonas@rsp.is Lykilorð: rofsár, magasár, skeifugarnarsár. Keywords: perforation, peptic ulcer, gastric ulcer, duodenal ulcer. Ágrip Inngangur: Tíðni bráðaaðgerða vegna sársjúkdóma í maga og skeifugörn virðist vaxa hjá eldri einstaklingum og minnka hjá yngri. í þessari rannsókn er leitast við að skilgreina hvaða einstaklingar hafa fengið meðferð á Landspítalanum vegna rofsára á maga og skeifugörn (perforated peptic ulcer). Efniviður og aðferðir: Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám 72 sjúklinga sem komu á Landspítalann vegna rofsára á tímabilinu 1. janúar 1989 til 31. desember 1995. Meðalaldur var 59 ár. Kynjahlutfall 1:1. Niðurstöður: Tuttugu og níu prósent sjúk- linganna höfðu sögu um magasár. Þriðjungur sjúklinganna voru á meðferð með bólgueyð- andi lyfjum, 54% höfðu rofsár á maga og 45% á skeifugörn. Fjörutíu og fjórir (64%) gengust undir opna aðgerð og 25 (36%) undir kviðsjár- aðgerð. Af þessum 25 kviðsjáraðgerðum var 11 aðgerðum breytt yfir í opna aðgerð. Dánartíðni var 13%. Sjúklingar sem gengust undir kvið- sjáraðgerð voru að meðaltali útskrifaðir 2,3 dögum fyrr en þeir sem fóru í opna aðgerð. Þrjátíu og einn (45%) var með aðra sjúkdóma. Alyktanir: Stór hluti sjúklinga sem koma inn á sjúkrahús vegna rofsárs á maga eða skeifugörn er eldra fólk og margir með alvarlega sjúkdóma. Kviðsjáraðgerð er tækni sem gefur góð fyrirheit borið saman við opna aðgerð. Kviðsjáraðgerð virðist þó stytta meðferðartíma inni á spítala eftir aðgerð. Inngangur Valaðgerðum við sársjúkdómum í maga og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.