Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1998, Side 28

Læknablaðið - 15.06.1998, Side 28
478 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 í fleiðru, nokkuð jafnt skipt milli karla og kvenna. Tíu sjúklingar af þessum 20 voru krufðir. Æxlin voru fyrst greind við krufningu hjá sex sjúklinganna, fjögur tilfelli höfðu stuðning af örsmásjárskoðun og þrjú af ónæm- isvefjafræðilegum rannsóknum. Illkynja mesó- þelíóma í fleiðru voru flest greind með smá- sýnatöku (biopsy) frá fleiðru, en í sex tilfellum fyrst eftir endurteknar sýnatökur. í þremur til- fellum, þar sem greining fékkst við krufningu, hafði fleiðrusýni áður fengið aðra æxlisgrein- ingu (tvö adenocarcinoma og eitt leiomyosar- coma) og í einu tilfelli hafði fyrsta fleiðrusýni fengið aðra æxlisgreiningu (adenocarcinoma). Æxli í lífhimnu voru greind með sýnatöku frá netju og lífhimnu. Æxlin í fleiðru voru flest meðal vel þroskuð eða illa þroskuð, en í lífhimnu vel eða meðal vel þroskuð. í töflu I er sýndur meðalaldur við greiningu, líftími frá greiningu og vefjategundir æxlanna. Að meðaltali lifðu konurnar 1,7 ár frá því að mesóþelíóma greindist, en karlarnir 0,7 ár. Tafla II sýnir dreifingu tilfella á fimm ára tíma- bilum 1965-1995, árið 1995 eitt sér. Einnig er sýndur fjöldi tilfella á ári. Á árunum 1965-1969 greindist ekkert tilfelli, en á árun- um 1985-1995 greindust eitt eða fleiri á ári. í töflu III er sýnt árlegt gróft nýgengi illkynja mesóþelíóma miðað við 100 þúsund konur og karla í fimm ára tímabilum. Yfir tímabilið 1965-1995 er nýgengi illkynja mesóþelíóma 0,39 á hver 100 þúsund fyrir konur og karla. Þegar litið er á tímabilið 1980-1995 er árlegt nýgengi karla 0,75 á hver 100 þúsund, en fyrir konur á sama tímabili er nýgengið 0,27. Þegar litið er á dánarmein samkvæmt dánarvottorðum þeirra, sem samkvæmt Krabbameinsskrá og Table III. Annual crude incidence of mesothelioma per 100,000 in men and women in Iceland 1965-1995. 1965-69 1970-74 1975-79 1980-84 1985-89 1990-94 1995 Women 0 0.56 0 0 0.22 0.61 0.99 Men 0 0 0.76 0.23 1.31 0.61 0 All 0 0.26 0.38 0.12 0.76 0.61 0.49 Table IV. Causes of death according to death certificates. Causes of death ICD-9 code Numbers Malignant neoplasm ot stomach 151.9 1 Malignant neoplasm of peritoneum 158.9 2 Malignant neoplasm of trachea, bronchus and lung, unspecified 162.9 1 Malignant neoplasm of pleura, parietal 163.0 2 Malignant neoplasm of pleura, unspecified 163.9 8 Malignant neoplasm of ill-defined sites, intrathoracic organs 165.9 1 Malignant neoplasm of prostate 185 1 Malignant neoplasm without specification of site 199.1 2 Myeloid leukaemia, acute 205.0 1 Old myocardial infarction 412.9 1 Table I. Characteristic of the cases of malignant mesothelioma and their histological classification. Number Mean age, years Mean survival, years Histological type Epithelial Fibro- sarcoid Poorly Biphasic differentiate Women 7 62.6 1.7 5 1 1 0 Men 13 68.5 0.7 8 4 1 0 All 20 65.5 1.3 13 5 2 0 Table II. Annual numbers of mesothelioma in men and women in lceland 1965-1995. 1965-69 1970-74 1975-79 1980-84 1985-89 1990-94 1995 Women 0 2 0 0 1 3 1 Men 0 0 3 1 6 3 0 Number per years 0 0.4 0.6 0.2 1.4 1.2 1

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.