Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 32
482 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 þótt þeir séu sjaldgæfir, ef unnt er að fyrir- byggja þá. Mesóþelíóma á sér hér að hluta hlið- stæðu við til dæmis alnæmi að því leyti að sjúkdómarnir eru sjaldgæfir og báðir hafa þekkta áhættuþætti, en hér á landi dóu 26 úr al- næmi á árunum 1983 til 1994 (31). í nágranna- löndum okkar hefur verið rætt um af hverju at- vinnutengt krabbamein, illkynja mesóþelíóma, fær ekki meiri athygli en raun ber vitni (20- 22,24). Ein af ástæðunum er talin vera sú að læknar kynni sér ef til vill ekki hvort sjúkling- arnir hafi orðið fyrir mengun og taki ekki at- vinnusögu sjúklinga sinna (20,22). Greinist sjúklingur með alnæmi er leitað smitleiða og áhættuþátta (31). Þessu er öðruvísi varið hjá sjúklingi með atvinnutengt krabbamein. Sú til- laga virðist réttmæt, sem sett var fram fyrir nokkrum árum, að tekið verði staðlað viðtal til þess að leita að atvinnubundnum áhættuþáttum þegar krabbamein hefur greinst (20). Ef ekki er hægt að útiloka að sjúklingur hafi orðið fyrir áhættuþáttum, ætti að vísa honum til atvinnu- sjúkdómadeildar þar sem tekin yrði enn ná- kvæmari atvinnusaga (20). HEIMILDIR: 1. Wagner JC, Sleggs CA, Marchand P. Diffuse pleural mesothelioma and asbetsos exposure in the North Westem Cape Province. Br J Ind Med 1960; 17: 260-71. 2. Hirsch A, Brochard P, De Cremoux H, Erkan L, Sebastien P, Di Menza L, et al. Features of asbestos-exposed and unexposed mesothelioma. Am J Ind Med 1982; 3: 413-22. 3. Meijers JMM, Planteydt HT, Slangen JJM, Swaen GMH, van Vliet C, Sturmans F. Trends and geographical patterns of pleural mesotheliomas in the Netherlands 1970 S7. Br J Ind Med 1990; 47: 775-81. 4. Spirtas R, Heinemann EF, Bernstein L, Beebe GW, Keehn RJ, Stark A, et al. Malignant mesothelioma: attributable risk of asbestos exposure. Occup Environ Med 1994; 51: 804-11. 5. Reglugerð um bann við innflutningi og notkun asbests. Stjórnartíðindi B, nr74, 1983. 6. Reglur um asbest. Stjórnartíðindi B, nr 75, 1983. 7. Greenberg M, Davies TAL. Mesothelioma register 1967- 1968. Br J Ind Med 1974; 31: 91-104. 8. McDonald JC, McDonald AD. The epidemiology of mesothelioma in historical context. Eur Respir J 1996; 9: 1932^12. 9. Damhuis RAM, Planteydt HT, Mesothelioma (letter). Lancet 1995; 345: 1233-4. 10. De Vos Irvine H. Mesothelioma (lelter). Lancet 1995; 345: 1233. 11. Price B. Analysis of current trends in United States mesot- helioma incidence. Am J Epidemiol 1997; 145: 211-8. 12. Reynolds T. Asbestos-linked eancer rates up less than predicted. JNCI 1992; 84: 560-2. 13. Peto J, Hodgson JT, Matthews FE, Jones JR. Continuing increase in mesothelioma mortality in Britain. Lancet 1995; 345: 535-9. 14. Mowé G, Tellnes G, Andersen A. Malignt pleuralt mesot- eliom i. Norge 1960-92. Tidsskr Nor Lægeforen 1995; 115: 706-9. 15. Karjalainen A, Pukkala E, Mattson K, Tammilehto L, Vainio H. Trends in mesothelioma incidence and occupalional mesotheliomas in Finland in 1960-1995. Scand J Work Environ Health 1997; 23: 266-70. 16. Nicholson WJ, Perkel G, Selikoff IJ. Occupational expos- ure to asbestos: population at risk and projected mortality - 1980-2030. Am J Ind Med 1982; 3: 259-311. 17. Price B, Crump KS, Baird EC. Airborne asbestos levels in buildings: maintenance worker and occupant exposures. J Exp Anal Environ Epidemiol 1992; 2: 357-74. 18. Newhouse ML, Thompson H. Mesothelioma of pleura and peritoneum following exposure to asbestos in the London area. Br J Ind Med 1965; 22: 261-9. 19. Lilienfeld DE. Asbestos-associated pleural mesothelioma in school teachers: a discussion of four cases. Ann N Y Acad Sci 1991; 643: 454-8. 20. Skov T, Mikkelsen S, Svane O, Lynge E. Reporting of occupational cancer in Denmark. Scand J Work Environ Health 1990; 16:401-5. 21. Danö H, Skov T. Lynge E. Underreporting of occupational cancers in Denmark. Scand J Work Environ Health 1996; 22: 55-7. 22. Andersson E, Torén K. Pleural mesotheliomas are under- reported as occupational cancer in Sweden. Am J Ind Med 1995; 27: 577-80. 23. Burdorf L, Swuste PHJJ, Heederik D. A history of awareness of asbestos diseases and the control of occupational asbestos exposure in the Netherlands. Am J Ind Med 1991; 20: 547-55. 24. Mowé G, Andersen A, Osvoll P. Trends in mesothelioma incidence in Norway 1960-1988. Toxicol Ind Health 1991;7:47-52. 25. Anmalda arbetssjukdomar i Norden 1990 - 1992. TemaNord 1996: 545. Köbenhavn: Nordisk Ministerrád 1996. 26. Rafnsson V, Benediktsson H, Oddsson H, Jóhannesdóttir S. Illkynja mesóþelíóma á íslandi. Læknablaðið 1984; 70: 145-9. 27. Battifora H, McCaughey EWT. Palhology in tumors of serosal membranes. Atlas of Tumor Pathology. Was- hington D.C.: Armed Forces Institute of Pathology 1995. 28. Hagskýrslur fslands II, 65; 67; 70; 72; 75; 76; 78; 81; 83; 84; 85; 87. Reykjavík: Hagstofa Islands. 29. Hagskýrslur íslands III, 1; 4; 7; 10; 13; 19; 27; 35. Reykja- vík: Hagstofa íslands. 30. Reglur um asbest. Stjórnartíðindi B, nr 379, 1996. 31. Briem H, Þorsteinsson SB, Guðmundsson S, Erlendsson K, Löve A. Faraldsfræði alnæmis á íslandi fyrstu 10 árin. Læknablaðið 1996; 82: 21-31.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.