Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 24
474 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Nýgengi illkynja mesóþelíóma á íslandi 1965-1995 Vilhjálmur Rafnsson", Kristrún R. Benediktsdóttir21 Rafnsson V, Benediktsdóttir KR Incidence of malignant mesothelioma in Iceland 1965-1995 Læknablaðið 1998; 84; 474-82 Objectives: The aim of the study was to estimate the incidence of malignant mesothelioma in Iceland 1965-1995, as malignant mesothelioma is consider- ed an indicator of past asbestos exposure in the population. Material and methods: All histological and obduct- ion reports were reviewed and all specimens were re- evaluated from patients with the diagnosis of malig- nant mesothelioma reported to the Cancer Registry or found in the ftles of the Department of Pathology in the University Hospital in Reykjavík since 1984. Crude annual incidence was calculated on the basis of number of cases and mean population of men and women. Information on import of goods which among other things contained asbestos was obtained from the Statistics of Iceland. Results: Twenty patients with malignant mesotheli- oma were found, seven women and 13 men. The annual incidence of malignant mesothelioma was 0.75 per 100 thousand for men and 0.27 for women during 1980-1995. The incidence seems to have increased in the past 30 years. Eight of the 20 pati- ents had other causes of death coded on the death certificate. The import of goods containing asbestos decreased with the introduction of the asbestos ban, it has however increased again since 1990. Coniusions: The incidence of malignant mesotheli- Frá "Rannsóknarstofu í heilbrigðisfræði, Háskóla íslands og atvinnusjúkdómadeild Vinnueftirlits ríkisins, 2lRann- sóknastofu Háskólans í meinafræði. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Vilhjálmur Rafnsson, Rannsóknarstofu í heilbrigðis- fræði, Sóltúni 1, 105 Reykjavík. Sími 525 5213. Lykilorð: vefjagreining, dánan/ottorð, asbest, innflutning- ur, mengun. oma seems to be increasing in Iceland which indi- cates that there is yet not a reduction of the influence of previous asbestos exposure. This is to be expected as there is a relatively short time since the use of as- bestos decreased. The incidence here is on the same level as in Finland, but is lower than found recently in studies from Norway and US. It is suggested that physicians should pay more attention to past expo- sure of their cancer patients, as such exposure, occupational or other, may be relevant for the development of the cancer. Key terms: histological diagnosis, death certificate, as- bestos, import, exposure. Ágrip Markmið: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi illkynja mesóþelíóma á Islandi 1965-1995, en illkynja mesóþelíóma er talin vísbending um asbestmengun sem íbúahópur- inn hefur áður orðið fyrir. Efniviður og aðferðir: Upplýsingar um alla sjúklinga sem greindust með illkynja mesóþel- íóma voru fengnar frá Krabbameinsskrá og leitað var í tölvuskrá Rannsóknastofu Háskól- ans í meinafræði eftir 1984. Farið var yfir vefjasvör og krufningaskýrslur og öll sýni voru endurskoðuð. Arlegt nýgengi var reiknað út frá fjölda tilfella og meðalmannfjölda karla og kvenna. Ur Hagskýrslum Islands fengust upp- lýsingar um innflutning eftir tollflokkum á vör- um, sem meðal annars innihalda asbest. Niðurstöður: Tuttugu sjúklingar fundust með vefjagreininguna illkynja mesóþelíóma, sjö konur og 13 karlar. A tímabilinu 1980— 1995 var árlegt nýgengi 0,75 á hver 100 þús- und karla, en 0,27 á hver 100 þúsund kvenna. Nýgengi virðist hafa hækkað á síðustu 30 árum. Hjá átta af 20 með illkynja mesóþelíóma eru skráð önnur dánarmein í dánarmeinaskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.