Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Síða 3

Læknablaðið - 15.06.1998, Síða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 455 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 6. tbl. 84. árg. Júní 1998 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax) 564 4106 Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hiuta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Ætisár. Ný viðhorf: Bjarni Þjóðleifsson ............................. 459 Gallkaganir á Landspítalanum. Fyrstu 353 tilfellin: Kristján Óskarsson, Margrét Oddsdóttir, Jónas Magnússon ................................. 461 Síðla árs 1991 hófust gallkaganir á Landspítalanum. Rannsóknin tekur til fyrstu þriggja áranna sem aðgerðirnar voru framkvæmdar. á spítalanum og beinist meðal annars að tíðni fylgikvilla, aðgerðar- og legutíma og hve fljótt sjúklingar ná fyrri færni eftir aðgerð. Nið- urstaða höfunda er sú að þessi tækni eigi fullan rétt á sér og leiði til dæmis til mikils sparnaðar bæði fyrir einstaklinga og samfélagið vegna styttri legutíma og styttri fjarveru frá vinnu. Rofsár á maga og skeifugörn vegna sársjúkdóms. Sjúklingar á Landspítalanum 1989-1995: Kristinn Eiríksson, Margrét Oddsdóttir, Jónas Magnússon.................................... 466 Höfundar leitast við að skilgreina hvaða einstaklingar hafa fengið meðferð á Landspítalanum vegna ofangreinds kvilla. Gerð er grein fyrir fjölda aðgerða, dánartíðni og reynslu af þeim aðferðum sem beitt er, bæði opnum aðgerðum og kviðsjáraðgerðum. Fyrsta kvið- sjáraðgerð vegna rofsárs var gerð á Landspítalanum árið 1992 og virðist stytta meðferðartíma. Nýgengi illkynja mesóþelíóma á íslandi 1965-1995: Vilhjálmur Rafnsson, Kristrún R. Benediktsdóttir..... 474 lllkynja mesóþelíóma er talin vísbending um asbestmengun. Á ofangreindu árabili fundust 20 sjúklingar með vefjagreininguna ill- kynja mesóþelíóma. Nýgengi hefur aukist síðustu 30 árin þó svo að bann hafi verið sett við asbestinnflutningi og notkun árið 1983. Mælingar á magni alnæmisveiru í plasma HIV smitaðra á íslandi: Gunnar Guðmundsson, Barbara Stanzeit, Haraldur Briem, Hugrún Ríkarðsdóttir, Már Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Arthur Löve . 483 Auk mælinga á magni alnæmisveiru í plasma HIV smitaðra beind- ist rannsóknin að því að meta áhrif nýrra lyfjasamsetninga á veiru- magn í plasma og fjölda CD4+ frumna í blóði. Niðurstöður eru meðal annars þær að breyting á veirumagni í kjölfar breytinga á meðferð sé talsvert einstaklingsbundin, en dæmi eru um sjúklinga þar sem fjöllyfjameðferð hefur aukið heilbrigði til muna. Nýr doktor í geðlæknisfræði: Ólafur Þór Ævarsson ........................ 490 Stofnfrumugræðlingar blóðmyndandi vefs: Leiðrétting................................... 491

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.