Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Síða 3

Læknablaðið - 15.02.1999, Síða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 103 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 2. tbl. 85. árg. Febrúar 1999 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Utgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/Iaeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: joumal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Nctfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Hlaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á Netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfts. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Vísindin og ákvarðanir í forvarnarmálum: Vilhjálmur Rafnsson ................................ 107 Hvernig er kólesteróllækkandi lyfjameðferð háttað meöal íslenskra kransæðasjúklinga?: Emil L. Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Guðmundur Þorgeirsson......................................... 109 Rannsóknin náöi til sjúklinga í Hafnarfiröi, Garðabæ og Bessastaöa- hreppi. Niöurstööur höfunda benda til aö einungis lítill hluti krans- æöasjúklinga fái viðeigandi meöferö við of hárri blóðfitu. Kawasaki sjúkdómur á íslandi 1979-1997: Pétur Benedikt Júlíusson, Hróðmar Helgason, Árni V. Þórsson .................................... 120 Lýst er helstu einkennum og fylgikvillum sjúkdómsins. Á því árabili sem rannsóknin náði til var Kawasaki sjúkdómur staðfestur meö greiningu hjá 40 börnum hér á landi. Kyngeta og mikilvægi hennar fyrir lífsgæði eldri karlmanna. Á að niöurgreiöa lyf við ristruflunum?: Ásgeir Helgason ................................. 125 Gerð er grein fyrir nýlegum sænskum rannsóknum á kynlífsatferli eldri karla og áhrifum ristruflana á andlega vellíðan. Höfundur setur fram rök fyrir því að aö lyf sem auka limstífni eigi í vissum tilfellum aö greiöa niöur af samfélaginu. Fósturskaði af völdum áfengis. Yfirlitsgrein: Sólveig Jónsdóttir ..................................... 130 í þessari yfirlitsgrein er lýst afleiðingum fósturskaöa af völdum áfeng- isneyslu móöur á meögöngu. Hjá börnum sem skaddast hafa af áfengisneyslu móöur getur komiö fram vitsmunaskerðing og eins geta þau átt viö hegðunarvandamál aö stríöa. Sjúkratilfeili mánaðarins: Feitt er oss enn um hjartarætur: Karl Andersen, Jörgen Albrechtsen, Helgi J. ísaksson, Gizur Gottskálksson ................................... 146 Lýst er sjaldgæfum kvilla í hjartavööva og fjallaö um fyrsta tilfelli þessa sjúkdóms sem greinst hefur á íslandi. Höfundar telja líklegt aö sjúkdómurinn sé vangreindur. Fræðileg ábending: Erýtrómýsín ónæmir streptó- kokkar á íslandi. Hratt vaxandi vandamál: Karl G. Kristinsson, Einar Hjaltested, Eggert Sigfússon, Ólafur Steingrímsson, Haraldur Briem .................. 150 Niöurstööur ræktana á sýklafræðideild Landspítalans á síöustu mán- uöum hafa sýnt hratt vaxandi hlutfall ónæmra stofna streptókokka. Höfundar vara við þessari þróun og benda á leiðir til aö sporna viö vaxandi ónæmi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.