Læknablaðið - 15.02.1999, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
103
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
2. tbl. 85. árg. Febrúar 1999
Aðsetur:
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi
Utgefandi:
Læknafélag Islands
Læknafélag Reykjavíkur
Netfang: icemed@icemed.is
Símar:
Skiptiborð: 564 4100
Lífeyrissjóður: 564 4102
Læknablaðið: 564 4104
Bréfsími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/Iaeknabladid
Ritstjórn:
Emil Sigurðsson
Gunnar Sigurðsson
Hannes Petersen
Hróðmar Helgason
Reynir Amgrímsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Netfang: joumal@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Bima Þórðardóttir
Nctfang: bima@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingastjóri og ritari:
Asta Jensdóttir
Netfang: asta@icemed.is
(PC)
Hlaðamaður:
Þröstur Haraldsson
Netfang: throstur@icemed.is
(Macintosh)
Upplag: 1.600
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 684,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á raf-
rænu formi, svo sem á Netinu.
Blað þetta má eigi afrita með nein-
um hætti, hvorki að hluta né í heild
án leyfts.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Fræðigreinar
Ritstjórnargrein:
Vísindin og ákvarðanir í forvarnarmálum:
Vilhjálmur Rafnsson ................................ 107
Hvernig er kólesteróllækkandi lyfjameðferð háttað
meöal íslenskra kransæðasjúklinga?:
Emil L. Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Guðmundur
Þorgeirsson......................................... 109
Rannsóknin náöi til sjúklinga í Hafnarfiröi, Garðabæ og Bessastaöa-
hreppi. Niöurstööur höfunda benda til aö einungis lítill hluti krans-
æöasjúklinga fái viðeigandi meöferö við of hárri blóðfitu.
Kawasaki sjúkdómur á íslandi 1979-1997:
Pétur Benedikt Júlíusson, Hróðmar Helgason,
Árni V. Þórsson .................................... 120
Lýst er helstu einkennum og fylgikvillum sjúkdómsins. Á því árabili
sem rannsóknin náði til var Kawasaki sjúkdómur staðfestur meö
greiningu hjá 40 börnum hér á landi.
Kyngeta og mikilvægi hennar fyrir lífsgæði eldri
karlmanna. Á að niöurgreiöa lyf við ristruflunum?:
Ásgeir Helgason ................................. 125
Gerð er grein fyrir nýlegum sænskum rannsóknum á kynlífsatferli
eldri karla og áhrifum ristruflana á andlega vellíðan. Höfundur setur
fram rök fyrir því að aö lyf sem auka limstífni eigi í vissum tilfellum aö
greiöa niöur af samfélaginu.
Fósturskaði af völdum áfengis. Yfirlitsgrein:
Sólveig Jónsdóttir ..................................... 130
í þessari yfirlitsgrein er lýst afleiðingum fósturskaöa af völdum áfeng-
isneyslu móöur á meögöngu. Hjá börnum sem skaddast hafa af
áfengisneyslu móöur getur komiö fram vitsmunaskerðing og eins
geta þau átt viö hegðunarvandamál aö stríöa.
Sjúkratilfeili mánaðarins: Feitt er oss enn um
hjartarætur:
Karl Andersen, Jörgen Albrechtsen, Helgi J. ísaksson,
Gizur Gottskálksson ................................... 146
Lýst er sjaldgæfum kvilla í hjartavööva og fjallaö um fyrsta tilfelli
þessa sjúkdóms sem greinst hefur á íslandi. Höfundar telja líklegt aö
sjúkdómurinn sé vangreindur.
Fræðileg ábending: Erýtrómýsín ónæmir streptó-
kokkar á íslandi. Hratt vaxandi vandamál:
Karl G. Kristinsson, Einar Hjaltested, Eggert Sigfússon,
Ólafur Steingrímsson, Haraldur Briem .................. 150
Niöurstööur ræktana á sýklafræðideild Landspítalans á síöustu mán-
uöum hafa sýnt hratt vaxandi hlutfall ónæmra stofna streptókokka.
Höfundar vara við þessari þróun og benda á leiðir til aö sporna viö
vaxandi ónæmi.