Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Síða 14

Læknablaðið - 15.02.1999, Síða 14
112 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Table I. Number of patients who gave positive answers to questions regarding cholesterol. Group I* N (%) Group II* N (%) Group III* N (%) Group IV* N (%) Total N (%) Do you know your cholesterol value? 19 (20) 44 (43) 16 (29) 24 (16) 103 (26) Do you think your cholesterol is acceptable? 40 (41) 42 (41) 21 (39) 50 (39) 153 (38) Have you received a treatment for high choiesterol? 46 (47) 34 (33) 19 (35) 83 (55) 182 (45) Number of patients in each group 97 102 54 149 402 * Group I: myocardial infarction. Group II: coronary artery bypass. Group III: percutaneous transiluminal coronary angioplasty. Group IV: angina pectoris. Fig. 2. Mean value (mmol/L) of serum cholesterol in different diagnostic groups of coronary heart disease. MI: myocardial in- farction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: percu- taneous transiluminal coronary angioplasty; AP: angina pecto- ris. hópi IV, voru 83 (55%) með kólesterólgildi yfir 5,0 mmól/L. Tafla I sýnir svörun við spumingum um kól- esteról. Fjórðungur sjúklinganna kvaðst vita hversu hátt kólesteról þeir hefðu. Ef aðeins eru teknir þeir 113 sjúklingar sem voru á kólesteról- lækkandi lyfjameðferð, svöruðu 111 þessari spurningu og 55 eða 49% (95% C.1.40-59) sögð- ust vita hvað kólesterólgildi þeirra væri hátt. Rúmlega helmingur þátttakenda (51 %) svar- aði spurningu um hvort þeir teldu kólesteról- gildi sitt viðunandi og töldu 38% svo vera en 13% ekki. Mynd 3 sýnir svörun eftir greining- arhópum. Af þeim sem voru á kólesteróllækk- andi lyfjameðferð svöruðu 102 og töldu 56 þeirra 113 sjúklinga sem á slíkri meðferð voru, eða 50%, kólesterólgildi sitt viðunandi. Alls reyndust 113 (28%) einstaklingar á kól- esteróllækkandi lyfjameðferð, 25% einstak- linga með hjartadrep, 47% þeirra sem farið höfðu í kransæðaaðgerð, 41 % þeirra sem höfðu farið í kransæðaútvíkkun og 13% þeirra er höfðu hjartaöng voru á slíkri lyfjameðferð (mynd 4). Tvö hundruð og þrettán sjúklingar (53%, 95% C.I. 48-58) sögðust hafa fengið meðferð við of háu kólesteróli, þar af höfðu 53 (13%, 95% C.I. 10-16) fengið ráðleggingar um breytt % 100- 90 80 70- 60- 50- 40- 30 20 10 0 — Ml CABG □ No answer No □ Yes AP Diagnostic groups Fig. 3. Thepatients’answers to the question: „Doyou thinkyour cholesterol is acceptable?" according to diagnostic groups of coronary heart disease. MI: myocardial infarction; CABG: coro- nary artery bypass surgery; PTCA: percutaneous transiluminal coronary angioplasty; AP: angina pectoris. Fig. 4. Proportion of patients currently being treated with cho- lesterol lowering drugs in each diagnostic group. MI: myocar- dial infarction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: percutaneous transiluminal coronary angioplasty; AP: angina pectoris. mataræði og 160 sjúklingar (40%, 95% C.I. 35- 44) sögðust hafa fengið lyfjameðferð við of háu kólesteróli. Eitt hundrað og þrettán (28%, 95% C.I 24- 32) sjúklingar voru á kólesteróllækkandi lyfja- meðferð samkvæmt upplýsingum sjúklinganna um þau lyf sem þeir tóku, þegar þeir svöruðu spurningalistunum. Af þessum 113 sjúklingum AP Diagnostic groups mmol/L 7.0 6.8 6.6 6.4 6.2 6.0 5.8 5.6 5.4 5.2 5.0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.