Læknablaðið - 15.02.1999, Qupperneq 14
112
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Table I. Number of patients who gave positive answers to questions regarding cholesterol.
Group I* N (%) Group II* N (%) Group III* N (%) Group IV* N (%) Total N (%)
Do you know your cholesterol value? 19 (20) 44 (43) 16 (29) 24 (16) 103 (26)
Do you think your cholesterol is acceptable? 40 (41) 42 (41) 21 (39) 50 (39) 153 (38)
Have you received a treatment for high choiesterol? 46 (47) 34 (33) 19 (35) 83 (55) 182 (45)
Number of patients in each group 97 102 54 149 402
* Group I: myocardial infarction. Group II: coronary artery bypass. Group III: percutaneous transiluminal coronary angioplasty. Group IV: angina pectoris.
Fig. 2. Mean value (mmol/L) of serum cholesterol in different
diagnostic groups of coronary heart disease. MI: myocardial in-
farction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: percu-
taneous transiluminal coronary angioplasty; AP: angina pecto-
ris.
hópi IV, voru 83 (55%) með kólesterólgildi yfir
5,0 mmól/L.
Tafla I sýnir svörun við spumingum um kól-
esteról. Fjórðungur sjúklinganna kvaðst vita
hversu hátt kólesteról þeir hefðu. Ef aðeins eru
teknir þeir 113 sjúklingar sem voru á kólesteról-
lækkandi lyfjameðferð, svöruðu 111 þessari
spurningu og 55 eða 49% (95% C.1.40-59) sögð-
ust vita hvað kólesterólgildi þeirra væri hátt.
Rúmlega helmingur þátttakenda (51 %) svar-
aði spurningu um hvort þeir teldu kólesteról-
gildi sitt viðunandi og töldu 38% svo vera en
13% ekki. Mynd 3 sýnir svörun eftir greining-
arhópum. Af þeim sem voru á kólesteróllækk-
andi lyfjameðferð svöruðu 102 og töldu 56
þeirra 113 sjúklinga sem á slíkri meðferð voru,
eða 50%, kólesterólgildi sitt viðunandi.
Alls reyndust 113 (28%) einstaklingar á kól-
esteróllækkandi lyfjameðferð, 25% einstak-
linga með hjartadrep, 47% þeirra sem farið
höfðu í kransæðaaðgerð, 41 % þeirra sem höfðu
farið í kransæðaútvíkkun og 13% þeirra er
höfðu hjartaöng voru á slíkri lyfjameðferð
(mynd 4).
Tvö hundruð og þrettán sjúklingar (53%,
95% C.I. 48-58) sögðust hafa fengið meðferð
við of háu kólesteróli, þar af höfðu 53 (13%,
95% C.I. 10-16) fengið ráðleggingar um breytt
%
100-
90
80
70-
60-
50-
40-
30
20
10
0
—
Ml
CABG
□ No answer
No □ Yes
AP
Diagnostic groups
Fig. 3. Thepatients’answers to the question: „Doyou thinkyour
cholesterol is acceptable?" according to diagnostic groups of
coronary heart disease. MI: myocardial infarction; CABG: coro-
nary artery bypass surgery; PTCA: percutaneous transiluminal
coronary angioplasty; AP: angina pectoris.
Fig. 4. Proportion of patients currently being treated with cho-
lesterol lowering drugs in each diagnostic group. MI: myocar-
dial infarction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA:
percutaneous transiluminal coronary angioplasty; AP: angina
pectoris.
mataræði og 160 sjúklingar (40%, 95% C.I. 35-
44) sögðust hafa fengið lyfjameðferð við of
háu kólesteróli.
Eitt hundrað og þrettán (28%, 95% C.I 24-
32) sjúklingar voru á kólesteróllækkandi lyfja-
meðferð samkvæmt upplýsingum sjúklinganna
um þau lyf sem þeir tóku, þegar þeir svöruðu
spurningalistunum. Af þessum 113 sjúklingum
AP
Diagnostic groups
mmol/L
7.0
6.8
6.6
6.4
6.2
6.0
5.8
5.6
5.4
5.2
5.0