Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 62
152 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 DDD/1000 íbúa/dag 25-i------------ 24- 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 Ár Mynd 4. Heildamotkun bakteríulyfja (ATC flokkur J01) á íslandi 1989-1998 í stöðluðum dagskömmtum (DDD)/1000 íbúa/dag. Niðurstöður ársins 1998 eru aðeins fyrir fyrstu þrjá ársfjórðungana. um leið að sporna við vaxandi ónæmi. Fyrsta meðferð sýkinga af völdum S. pyogenes er pen- isillín og er meðferð því einungis vandamál hjá sjúklingum með penisillín ofnæmi. Erýtrómýs- ín hefur verið kjörlyf þegar um er að ræða sjúk- ling með penisillín ofnæmi, en varasamt er að treysta þeirri meðferð þegar hlutfall erýtrómýs- ín ónæmra stofna er komið upp fyrir 20%. Ekki er heldur hægt að treysta á klindamýsín með- ferð, þar sem klindamýsín ónæmi fylgir oft er- ýtrómýsín ónæmi. Frá sjúklingum með háls- bólgu þarf því að taka hálsstrok í ræktun og næmispróf. Ef um streptókokkasýkingu er að ræða skal velja meðferð í samræmi við niður- stöðu næmisprófsins. Ekki er um góða valkosti að ræða hjá sjúklingum með penisillín ofnæmi og alvarlega S. pyogenes sýkingu. Gefa skal kefalóspórín af fyrstu kynslóð ef það er talið óhætt (um 10% krossofnæmi), en annars vankómýsín í æð (við alvarlegar sýkingar). Nauðsynlegt er að sporna við ofannefndri þróun og helst þarf að snúa henni við. Með því að draga úr sýklalyfjanotkun og með íhalds- samri notkun makrólíða má vonandi snúa þess- ari þróun við líkt og Finnum tókst (7) og ís- lendingum tókst áður í tengslum við ónæma pneumókokka. HEIMILDIR 1. Seppala H, Nissinen A, Jarvinen H, Huovinen S, Henriks- son T, Herva E, et al. Resistance to erythromycin in group A streptococci [see comments]. N Engl J Med 1992; 326: 292- 7. 2. Comaglia G, Ligozzi M, Mazzariol A, Valentini M, Orefici G, Fontana R. Rapid increase of resistance to erythromycin and clindamycin in Streptococcus pyogenes in Italy, 1993- 1995. The Italian Surveillance Group for Antimicrobial Resistance. Emerg Infect Dis 1996; 2: 339-42. 3. Kristinsson KG, Gunnlaugsson S. Streptococcus pyogenes - Vaxandi tíðni sýkinga - sýklalyfjanæmi. Læknablaðið/ Fréttabréf 1993; 11(3): 28-9. 4. Kristinsson KG. Faraldsfræði penicillín ónæmra pneumó- kokka. Læknablaðið 1996; 82: 9-19. 5. Kristinsson KG, Hjálmarsdóttir MA, Guðnason Þ. Minnk- andi tíðni ónæmra pneumókokka helst í hendur við minnk- andi notkun sýklalyfja hjá börnum. IX. ráðstefna um rann- sóknir í læknadeild Háskóla íslands 1999, Reykjavík. Læknablaðið 1998: 84/Fylgirit 37:120-1. 6. Stephenson J. Icelandic researchers are showing the way to bring down rates of antibiotic-resistant bacteria [news]. JAMA 1996; 275: 175. 7. Seppala H, Klaukka T, Vuopio-Varkila J, Muotiala A, Hel- enius H, Lager K, et al. The effect of changes in the con- sumption of macrolide antibiotics on erythromycin resis- tance in group A streptococci in Finland. Finnish Study Group for Antimicrobial Resistance [see comments]. N Engl J Med 1997;337:441-6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.