Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1999, Page 90

Læknablaðið - 15.02.1999, Page 90
Þessar töflur líta út eins og venjulegar töflur... LOSEC MUPS Hassle, 970401 SÝRUHJÚPTÖFLUR; A 02 B C 01 R E Hver sýruhjúptafla inniheldur: Omeprazolum INN, magnesíumsalt, 10,3 mg, 20,6 mg eða 41,3 mg, samsvarandi Omeprazolum INN 10 mg, 20 mg eða 40 mg. Ábendingar Sársjúkdómur í skeifugöm og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Uppræting Helicobacter pylori við sársjúkdómi (ásamt sýklalyfjum). Sársjúkdómur eða fleiður í skeifúgöm og maga vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Fyrirbyggjandi vegna aukinnar hættu á óþægindum, eins og sársjúkdómi í maga, vélinda eða skeifugörn, fleiðri í maga og/eða skeifugörn eða meltingartruflunum, við meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum. Langtímanotkun við bólgu í vélinda vegna bakflæðis eða við síendurteknum sámm í maga og skeifúgöm. Meðferð á einkennum brjóstsviða og nábíts vegna bakflæðissjúkdóms (gastro-oesophageal reflux disease). Zollinger-Ellison heilkenni. Skammtar*: Mælt er með að LOSEC MUPS sýruhjúptöflur séu teknar inn að morgni. Töflurnar á að gleypa heilar með vökva. Innihald taflna má hvorki tyggja né mylja. Töflurnar á að taka meðl/2 glasi af vökva. Hvorki má tyggja né mylja töflurnar. Töflurnar má einnig hræra út í hálfu glasi af vatni eða ávaxtasafa. Hræra á í þar til töflumar hafa sundrast og drekka á vökvann með kornunum í innan 30 mínútna. Skola á glasið að innan með vökva og drekka hann. Hvorki má tyggja né mylja kornin. Við skeiftigarnarsári, magasári, sársjúkdómwn eða fleiðws vegna meðferðar við bólgueyðandi gigtarlyjjum, við bólgu í vélinda vegna bakflœðis og til meðferðar á einkennum vegna bakflœðissjúkdóms er ráðlagður skammtur 20 mg einu sinni á dag. * Við alvarlegri bólgu í vélinda vegna bakflœðis hjá börnum 1 árs og eldri: Ráðlagður skammtur handa börnum 10-20 kg er 10 mg á dag og handa börnum >20 kg 20 mg á dag.* 77/ upprœtingar Helicobacter pylori við sársjúkdómi: Losec MUPS er ýmist gefið í "þriggja lyfja meðferð" (ásamt amoxicillíni og klaritromýcíni, klaritrómýcíni og metrónídazóli eða amoxicillíni og metrónídazóli) eða í "tveggja lyfja meðferð" (ásamt amoxicillíni eða klaritrómýcíni).* Við Zollinger-Ellison heilkenni: Ráðlagður upphafsskammtur er 60 mg daglega.* Skert nýrnastarfsemi: Hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi er ekki nauðsynlegt að breyta skömmtum. Skert lifrarstarfsemi: Þar sem aðgengi og helmingunartími ómeprazóls í plasma eykst við skerta lifrarstarfsemi getur verið nægjanlegt að gefa 10-20 mg dagsskammta. Aldraðir: Hjá öldruðum þarf ekki að breyta skömmtum. Frábendingar Þekkt ofnæmi fýrir ómeprazóli. Varnaðarorð og varúðarreglur Þegar talið er að um magasár sé að ræða skal útiloka illkynja sjúkdóm, en meðferð með ómeprazóli getur dregið úr einkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Meðganga og brjóstagjöf Eins og við á urn flest lyf ætti ekki að gefa þunguðum konum né konum með bam á brjósti ómeprazól magnesíumsalt nema brýn ástæða sé til. LOSEC MUPS gefið í skömmtum allt að 80 mg á 24 klst. konum í fæðingu hefur ekki valdið aukaverkunum hjá baminu. Dýrarannsóknir hafa ekki bent til hættu vegna meðferðar með LOSEC MUPS á meðgöngutíma og við brjóstagjöf og engar vísbendingar liggja fýrir um eituráhrif eða fósturskemmandi verkun. Aukaverkanir LOSEC þolist vel og aukaverkanir hafa yfirleitt verið vægar og gengið til baka*. Pakkningar og verð Sýruhjúptöflur 10 mg: 14 stk. 3.190,-; 100 stk. 16.051,- Sýruhjúptöjlur 20mg: 14 stk. 3.691,-; 28 stk. 6.446,- ; 56 stk. 11.689.; 100 stk. 19.596,-. Sýruhjúptöflur 40 mg: 28 stk. 12.514,- Umboð á Islandi: Pharmaco hf. Sérlyfjaskrártexti, samþykktur af Lyfjanefnd rikisins 7.10. 1998 (styttur) * Itarlegri texta um lyfið er að finna í Fréttabréfi Lyfjanefndar ríkisins 1. janúar 1999 og Sérlyfjaskrá 1999 (1. apríl 1999).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.