Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Side 33
DV Sport FÖSTudagur 1. júní 2007 33 WILLUM OG LEIFUR VITA MEST Cristiano Ronaldo Phil Neville Tom Hicks og George Gilett Derby, Sunderland og Birming- ham Watford, Charlton og Sheffield United Þrjár, Peter Crouch, Didier Drogba og Wayne Rooney West Ham og Arsenal 15 Banda- ríkjunum Tveir, Theo Walcott og Justin Hoyte „ronaldo.“ „Bíddu, átti þetta ekki að vera um fótbolta... Það er eitthvert varnarnautið... nei, Phil neville.“ „Ég segi nú bara aftur, átti þetta ekki að vera um fótbolta. Það er einhver kalldjöfull sem ég man ekki hvað heitir.“ „Sheffield united, Fulham og Wigan,“ sagði Ólafur og var ekki par hrifinn af kunnáttuleysi sínu þegar honum voru tilkynnt rétt svör. „derby, Sunderland og... Birmingham var það ekki.“ „Hvað á að giska á... þrjár.“ „West Ham og... þetta er ekki alveg að detta... arsenal.“ „Er hann ekki númer...? Þetta eru einhver smáatriði sem maður pælir ekkert í. Bíddu, ég giska á 5.“ „Með hvaða liði spilar hann.... Hann hlýtur að vera frá Suður- ameríku... Á maður ekki bara að segja Kólumbíu.“ „Það geta ekki verið mjög margir... Þetta eru allt saman útlendingar þarna... Svei mér þá, var það nokkur... nei, það var mjög lág tala... Einn.“ „ronaldo.“ „Phil neville.“ „...pass.“ „Watford, Sheffield united og... Wigan.“ „Sunderland og Birmingham komust sjálfkrafa upp og derby vann umspilsleikinn.“ „Þrjár.“ „West Ham og... Liverpool.“ „...ég hef þetta ekki.“ „Ég verð að skjóta á þetta... Mexíkó.“ „Þeir eru ekki margir... var það ekki bara einn.“ „úff, ég á að vita þetta... ronaldo.“ „Fyrirliði Everton, hvað heldurðu að Liverpool-maðurinn viti þetta. Ég segi Leifur garðarsson.“ „djöfullinn maður... Þeir heita Perry, æi ég man það ekki.“ „Hermann Hreiðarsson og Charlton, Watford og Wigan... nei það féll ekki, ég segi Sheffield.“ „derby, Sunderland og hvað var hitt helvítis liðið... ég hlýt að muna það. nei, ég man það ekki.“ „Fjörutíu og tvær, nei ég hef ekki hugmynd um það,“ sagði Ólafur og hló dátt. „Stórlið Eggerts og Björgólfs, West Ham og... Ég veit að það var West Ham og svo áttu hin liðin að gera það líka en gerðu það ekki.“ „Ekki hugmynd og er alveg sama.“ „Hann hlýtur að vera frá Panama.“ „Þetta er góð spurning, Walcott... og bakvörðurinn justin Hoyte.“ „ronaldo.“ „andskotinn, það veit ég ekki.“ „Hvað hétu þeir nú aftur, þetta á ég að vita... Bíddu nú við, ég næ því ekki fram.“ „Wigan, Sheffield og Watford... nei, Wigan er vitlaust... Charlton var það.“ „Sunderland, Birmingham og derby.“ „Það veit ég ekki.“ „West Ham og... Chelsea.“ „Ég tippa á 5.“ „Ætli hann sé ekki frá Portúgal.“ „Sex eða sjö, ég gæti trúað því.“ „ronaldo.“ „Phil neville.“ „Það eru Kanar, hvernig á maður að vita þetta?“ „Watford, Sheffield united og Wigan, nei Wigan slapp... Þetta er allt að koma.... Charlton!“ „Það voru Sunderland, Birming- ham og derby núna síðast.“ „Einn leikmaður með þrjú mörk? Enginn.“ „West Ham var það örugglega. Ekki var það Chelsea, nei ég veit það ekki.“ „16.“ „Hann er frá argentínu.“ „Ég ætla að skjóta á tvo.“ Ólafur Þórðarson er gallharður stuðningsmaður Manchester united og fylgist vel með sínu liði en viðurkennir að hann viti ekki mikið um önnur lið. guðjón Þórðarson þjálfari ía bjó lengi á Englandi og því mátti búast við miklu af viskubrunni guðjóns. Ólafur jóhannesson þjálfari íslandsmeistara FH var nokkuð borubrattur fyrir keppnina enda vanur því að sigra. Teitur Þórðarson er eldri en tvævetur í fræðum fótboltans en mætti þó fylgjast betur með enska fótboltanum sé tekið mið af svörum hans. gunnar guðmundsson þjálfari HK er gríðarlega mikill áhugamaður um þýska boltann og því var ekki búist við miklu af honum. Hann sýndi hins vegar mikla keppnis- hörku og stóð sig gríðarlega vel. Ólafur sagði að frammistaða sín hefði verið léleg en hann fékk 5,033 stig. guðjón fékk 4,2 stig í þessari dýnamísku spurningarkeppni sem telst til meðallags. Hann endaði með 0,2 stigum meira en Ólafur jóhannesson þjálfari FH. Ekki tekst að vinna FH inni á vellinum en það er greinilega hægt að leggja FH að velli utan vallar. Ólafur fékk 4 stig. Teitur skoraði ekki hátt í þessari getraun. Hann fékk fæst stigin eða 3,5 stig en endaði samt ekki í neðsta sæti. Eftir að hafa hlustað á upptöku af samtali við gunnar kom í ljós að hann hafði fengið hjálp frá samstarfsmönnum og komst dómnefnd að því að honum skyldi vera vikið úr keppni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.