Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 42
föstudagur 1. júní 200742 Helgarblað DV Indverskur mangóís Hér er á ferðinni öðruvísi ís, þar sem ekki er eingöngu notaður rjómi heldur einnig mjólk. 3,5 dl mjólk 3 dl rjómi 100 g sykur 1 msk. malaðar pistasíuhnetur 1 msk. malaðar möndlur 350 g ferskt mangó skorið í bita 1 msk. kewra eða rósavatn Mjólkin og rjóminn eru soðin saman og sykrinum bætt við. Hræra þarf vel í og hráefnin eru látin krauma í 20-30 mínútur. að því loknu er möndlunum og hnetunum bætt við og allt hrært vel saman. Hráefnin eru síðan kæld niður í stofuhita með því að láta þau standa í köldu, rennandi vatni. síðan er mangóinu bætt út í og að lokum er rósavatninu bætt við. Hráefninu er blandað vel saman áður en það er sett í form og að lokum í frysti. U m s j ó n : Þ ó r u n n S t e f á n s d ó t t i r . N e t f a n g t h o r u n n @ d v . i s &Matur vín Einfaldur kokteill Hér er á ferðinni einfaldur en einstaklega bragðgóður kokteill sem kallast Pink Lady 3 cl ribena-saft 3 cl vodki 6 cl rjómi Klaki allt hráefnið er sett í hristara og hrist þar til innihaldið hefur blandast vel saman. Klakinn er sigtaður frá drykknum og drykknum hellt í vítt kampavínsglas eða kokteilglas. til að gera glasið fallegra og drykkinn girnilegri er hægt að setja rauða sykurrönd á glasbarminn. Þá er ribena-saft hellt í undirskál og sykur settur á aðra undirskál. glasinu er því næst dýft í saftið og svo í sykurinn. Steinn Óskar Sigurðssonn á Silfrinu Meistarinn Skyr-boost Þegar hungur sækir að milli mála er nauðsynlegt að metta magann með góðri næringu. skyr-boost hefur notið sívaxandi vinsælda á undanförnum árum enda eru fáar afurðir jafnmettandi og skyrið. Boostið er auk þess einstaklega bragðgott og hollt, auk þess sem mjög fljótlegt er að búa það til. Það eina sem þarf er blandari, skyr, ávextir, ávaxtasafi og klaki. Góð fiskisúpa 700 g fiskur, til dæmis ýsa, lúða eða rauðspretta 1 dós tómatsúpa 1 laukur 3 hvítlauksrif grænmeti 2 stórir fiskiteningar 2 tsk turmeric krydd 1 peli rjómi salt og pipar 100 gr. rækjur Vatn til að þynna súpuna Laukurinn og hvítlaukurinn er saxaður og hitaður, án þess þó að brúna hann. fiskiteningunum og kryddinu er síðan bætt við, síðan tómatsúpan, rjóminn og vatn til að þynna. fiskurinn og grænmetið er síðan sett út í og allt soðið saman í um tíu mínútur. rækjurnar eru síðan settar út í og hitaðar með hinu hráefninu. súpan er síðan borin fram með hvítlauksbrauði. PönnusteiKtur HuMar Með grænMetis saLsa, grænuM asPars, agúrKu Pasta, agúrKu sósu og agúrKu sorBet fyrir fjóra Fyrir humar: l 12 stk pillaðir humarhalar l 3 stk grænn aspars l 1 msk smjör Humarinn er hreinaður og snögg- steiktur á pönnu í ca. 1 mín á hvorri hlið. Asparsinn er skorinn í þunnar sneiðar og steiktur með humrinum í smjörinu Fyrir grænmetissalsa: l ¼ stk agúrka l ½ stk paprika l 1 stk tómatur l 1 stk shallotlaukur l 2 msk olífu olía Grænmetið er skolað og skorið í litla teninga. Laukurinn er fínt saxað- ur og blandað samam við ásamt olí- unni. Kryddað til með salti og pipar Fyrir agúrku pasta: l 1 stk agúrka l 1 msk hvítvíns edik Agúrkan er skræld og skorinn í strimla eftir endilöngu. Hvítvísedik- inu er hellt yfir og kryddað með smá salti. Agúrkan er fryst í sólahring og síðan þýdd upp Fyrir agúrku sósu: l 1 stk agúrka (gott að nota líka afskurðinn frá agúrku pastanu) l 1 msk dijon sinnep l 1 msk hvítvínsedik Agúrkan er djúsuð í safapressu og sinnepinu og edikinu hrært sam- an við. Sósan er krydduð til með salti og pipar Fyrir agúrku sorbet: l 500 ml. agúrku safi (um það bil tvær agúrkur í djúsvél) l 1 tsk sítrínusafi l 1 stk stabilizer fyrir ísa l 1 msk hunang Hunang og sítrónusafi er hitað og stabilizer hrært saman við. Agúrku safanum hrært saman við og fryst í ísvél (einnig hægt að kyrrfrysta og skafa síðan með skeið) griLLuð sVínaLund HjúPuð Með steiKtuM sHaLotLauK, seLLerýrótarMauKi, seLLerý, KarrýristuðuM ePLuM, rúsínuM, VatnsdeigsKartöfLu og Karrý soðgLjáa fyrir fjóra Fyrir svínalund: l 1 kg svínalund (2 stk.) l 10 stk shallotulaukur l 100 ml. olífu olía l ½ búnt timjan l ½ búnt koriander l 2 msk niðursoðið balsamic edik Svínalundin er hreinsuð og grill- uð við vægan hita í um 10 mínútur. Laukurinn er fínsaxaður og soðinn í olíunni þar til hann verður gullin- brúnn þá er olían sigtuð frá og lauk- urinn kældur. Kryddjurtirnar eru fínt saxaðar og blandað saman við lauk- inn. Lundin er pensluð með balsam- ic gljáanum, velt upp úr lauknum og skorin í steikur Fyrir sellerýrótarmauk: l ¼ stk sellerýrót l 100 ml rjómi l 1 msk smjör Sellerýrótin er hreinsuð, skor- in í litla bita og soðin í rjómanum í um 45 mínútur. Síðan er allt saman maukað í matvinnsluvél og kryddað til með salti og pipar. Fyrir sellerý: l 2 stk sellerý stilkar l 1oo ml. eplasafi l 100 ml. Kjúklinga soð l 1 msk hunang l ½ tsk karrý l 1 msk smjör Sellerýið er skrælt og skorið í fjóra jafn langa bita. Eplasafi, kjúklinga- soð, hunang, karrý og smjör er hit- að saman í potti og sellerýrótin látin malla í soðinu í tvær klukkustunduir. Að lokum er sellerýrótin snöggsteikt á pönnu. fyrir epli og rúsínur: l ½ stk grænt eppli l 1 lúka rúsínur l ½ tsk karrý l 1 msk smjör Eplið er skrælt, skorið í báta og steikt á pönnu ásamt rúsínunum í karrý og smjöri Fyrir vatnsdeigskartöflu: l 4 stk bökunarkartölur l Kartöflurnar er bakaðar, skornar í tvennt og hýðið tekið af, restin er marin í gegnum sigti. l 120 ml vatn l 50 gr smjör l 75 gr hveiti l 2 stk egg Vatn og smjör er soðið saman og hveitinu er hrært varlega saman við. Þá er einu eggi hrært saman við. Kartöflumúsinni er blandað saman við deigið (50/50) og seinna egginu hrært saman við. Kartöflumúsin er mótuð í egg með tveimur matskeið- um og síðan djúpsteikt í 3 til 4 mín- útur. Fyrir karrý soðgljáa: l 2 stk shallot laukur l 1 stk hvítlauksgeiri l ½ búnt timjan l ½ búnt koriander l 1 tsk karrý l 1 msk hunang l 1 msk balsamic edik l 100 ml hvítvín l 1 l nautasoð l 1 msk smjör Laukurinn, hvítlaukurinn og kryddjurtirnar eru svitaðar í potti ásamt karrý. Hunangi og balsamic er bætt saman og soðið niður í síróp. Hvítvíni er bætt út í og soðið niður um 2/3. Nautasoðinu er bætt út í og soðið niður um helming. Að lokum er sósan sigtuð og smjörinu hrært samanvið Pönnusteiktur humar og svínalundselleríhjúpuð STEINN ÓSKAR SIGURÐSSON, YFIRMATREIÐSLUMAÐUR Á SILFRINU Á HÓTEL BORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.