Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 27

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 27
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 27 GAGNAUGASLAGÆÐABÓLGA (ARTERITIS TEMPORALIS) A ÍSLANDI 1984-19^0. Ólafur Baldursson ^ Kristján Steinsson , ^óhannes Björnsson , Halldór Steinsen . Lyflækningadeild Landspí^alans, Rannsóknar- stofa H.í. í meinafræói, Lyflækningadeild Landakotsspítala. Geró var aftursæ, faraldsfræðileg rannsókn á gagnaugaslagæóabólgu (GSB) á íslandi. Til- gangur rannsóknarinnar var aó kanna nýgengi GSB, einkenni og afbrigói i skoóun og rann- sóknum. Rannsóknin náói yfir 7 ára tímabil frá 1984-1990. Vió öflun gagna var stuóst vió tvenns konar skrár: 1) Skrá RH í meinafræói yfir innsend sýni úr gagnaugaslagæð. 2) Skrár sjúkrahúsa og annarra heilbrigóisstofnana yfir sjúkdómsgreiningar við útskrift. Sjúkra- skrár voru athugaóar skv fyrirframákveóinni aóferóalýsingu. Til staófestingar á sjúkdóms- greiningu voru höfð til hliósjónar ný flokk- unarskilmerki ACR frá 1990. Á rannsóknartimabilinu uppfylltu 129 einstakl- ingar þessi skilmerki, 90 konur og 39 karlar. Alls voru tekin sýni úr 744 einstaklingum og reyndist 121 hafa jákvætt sýni en 623 neikvætt. A sjúkrahúsi greindust 113 en utan sjúkrahúsa 16. Nýgengi fyrir 50 ára og eldri var 41.7/ 100 þús. fyrir konur og 20.2/100 þús. fyrir karla. Meðaltöf frá upphafi einkenna til greiningar var 4.7 mánuðir. Helstu afbrigói hjá þeim 129 einstaklingum sem uppfylltu flokkunarskilmerkin voru: meðalaldur vió greiningu 71.3 ár, höfuóverkur 78.6%, óeólileg gagnaugaslagæð vió skoóun 53.2% meóalsökkgildi 86.9 mm/klst. 1 73 tilfellum var tekió sýni úr annarri gagnaugaslagæó, en í 56 tilfellum ur báðum. Vefjasýni var jákvætt hjá 93.8%. Meóallengd sýna var 11.5 mm. Kannaóar voru sjúkdómsgreiningar 143 einstakl- inga af 623 með neikvæó vefjasýni. Helstu greiningar voru polymyalgia rheumatica hjá 35%, sýkingar hjá 16.1% og krabbamein hjá 10.5%. Meóallengd sýnis í þessum hópi var 14.0 mm. Vitaó er aó gagnaugaslagæóabólga er algengari á norólægum slóóum en í suóurálfu. Rannsóknir hafa sýnt mesta tióni á ákveónum svæóum í Dan- mörku, Svíþjóó og í Minnesota í Bandaríkjunum, en heildartíóni sjúkdómsins meóal þessara þjóóa er óþekkt. Rannsókn okkar náði til lands- ins alls. Beitt var nýjum flokkunarskilmerkjum. Yfir ^ 90% einstaklinga meó GSB höfóu jákvætt æóasýni. Niðurstöóur benda til þess aó ný- gengi gagnaugaslagæóabólgu sé óvenju mikió á íslandi. Einnig kom í ljós aó gagnsemishlut- fall vefjasýna var lágt. BRÁÐAR LIÐSÝKINGAR Á BORGARSPÍTALA OG LANDSPÍTALA 1 986-1990. Hr.efna_Guðmundsdóttir. Helgi Jónsson, Haraldur Briem. Lyflækningadeild Borgarspítala og Landspítala. Sýking í lið er alvarlegt vandamál og eru margir áhættuþættir þekktir fyrir þessari sýkingu. Gerð var afturvirk rannsókn á 40 sjúklingum eldri en 16 ára sem legið höfðu á Borgarspítala og Landspítala vegna sýkinga í lið. Leitast var sérstaklega við aö finna áhættuþætti sem tengdist liðsýkingum hjá sjúklingum meö staöfesta sýkingu í liö (23 sjúklingar). Tuttugu og þrír sjúklingar höfðu jákvæðar liðvökvaræktanir og töldust þeir hafa staðfesta liðsýkingu. Tíu þeirra höfðu örugga sögu um inngrip í lið, sjö höfðu aðra sýkingu, tíu höfðu gigtareinkenni og fimm höfðu aðra áhættuþætti. Aðeins einn sjúklingur hafði engan þekktan áhættuþátt. Algengustu liðsýkingar voru í hnjám (n=12) og axlarliöum (n=7). Staphylococcus aureus var algengasti sýkillinn (n=17). Ellefu sjúklingar hlutu verulegar liöskemmdir. Þrí dóu í legunni og tengdist sýkingin dánarorsök hjá tveimur þeirra. Tíu sjúklingar höfðu sterkan grun um sýkingu í lið en liðvökvaræktun var neikvæð. Fimm þeirra höföu sár yfir liðnum og höfðu þeir jafnframt merki um sýkingu í beini. Sjö sjúklingar voru með sýkingu í gerviliö. Staphylokokkar voru algengastir, S. aureus (n=3) og S. epidermidis (n=2). Meira bar á gram neikvæðum stöfum (n=3) og blandaðri sýkingu (n=2) heldur en hjá sjúklingum sem ekki höfðu gervilið. Miðað við fyrri rannsóknir hérlendis hefur tíöni liðsýkinga farið vaxandi og algengara að sjúklingar sýkist vegna liöástungu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.