Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Side 56
56
BERKJUSPEGLANIR Á FSA 1986-1991
FRIÐRIK E. YHGVASON. LÆKMIR L-DEILD FSA
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21
Frá því i september 1986 hefur verið hægt að
gera berkjuspeglanir með sveigjanlegum spegli á
FSA. Samtals hafa verið gerðar 212 speglanir til
ársloka '91 og allar nema ein framkvæmd af
höfundi. Skoðað er aftursætt aldur, kyn og
búseta sjúklinganna. Skráðar aðferðir við
berkjuspeglun, lyfjaforgjöf og deyfingu auk
ikomuleiða. Gerð er grein fyrir forrannsöknum og
complicationum.
13 speglanir therapeutiskar, ve9na aðskotahluta eða bronchografiu
BLÆÐING VEGNA HÓSTABROTS
Stefán Hiálmarsson, Trveevi Ásmundsson,
Jón Sigurðsson, Bjarni Torfason, Guðmundur
S. Jónsson.
Landspítalinn, gjörgæsludeild, lyfjadeild,
brjóstholsskurðdeild og æðarannsóknastofa.
Inneaneur: Hósti getur valdið rifbrotum
(cough fractures) og er einkum lýst hjá
lungnasjúklingum. Þótt bólga, beinþynning
eða æxlisvöxtur í rifjum sé í vissum tilvik-
um orsök rifbrota, geta heilbrigð rif brotnað
við kröftugan hósta. Fyrir utan verki og
óþægindi eru alvarlegir fylgikvillar mjög
sjaldgæfir eftir hóstabrot. Marblettir eru
þekktir, en ekki hefur áður verið lýst meiri
háttar blæðingum.
Sjúkratilfelli: Sextugur reykingamaður með
nokkurra ára sögu um asthma bronchiale
var lagður inn á Landspítalann með slæmt
asthmakast og hósta, sem kom í kjölfar
inntöku aspiríns. Við komu greindust rif-
brot og mar á kviðvegg. Auk þess kom
seinna loft undir húð. Smám saman varð
Ijóst, að um meiri háttar blæðingu var að
ræða, bæði í kviðvegg og fleiðruhol.
Berkjuspeglun er með ymsum hætti í heiminum og
engin gullin viðmiðun til, en atriðin hér að
ofan eru borin saman við niðurstöður úr tveimur
stórum könnunum á berkjuspeglunum ACPP survey
(Chest 1991) og Postal survey in the U.K.
(Thorax 1986).
Gerð er grein fyrir ábendingum fyrir
berkjuspeglunum og þær tengdar lokagreiningu
sjúklingsins. Sérstaklega er litið á 41
krabbamein hjá 40 sjúklingum. 28 af þessum
meinum fengu ákveðna greiningu með biopsiu.
Lítil notkun cytologiu og stífari áhersla á
biopsiur skapast af aðstæðum á FSA.
Speglun á FSA með sveigjalegum berkjuspegli
hefur gengið vel. Það eru fáar complicationir og
árangur hvað varðar æxlisgreiningu stenst
samanburð við árangur i öðrum uppgjörum.
Kviðveggurinn varð allur mjög blár og
röntgenmyndir sýndu vökva í fleiðruholi.
Hemóglóbíngildi í fyrri legu á Borgar-
spítalanum hafði mælst 164 g/1, en mæld-
ist nú 135 g/1 við komu. Nokkrum dögum
síðar mældist hemóglóbín 63 g/l. Sjúkl-
ingurinn fékk blóðgjöf, en rúmum hálfum
mánuði síðar var hemóglóbíngildi komið
í 58 g/1 og var þá blóðgjöf endurtekin. Sam-
tals þurfti að gefa átta einingar af rauðblóð-
kornaþykkni. Ekki fundust nein merki um
blóðsjúkdóm eða truflun á blóðstorknun.
Maðurinn útskrifaðist eftir rúmlega 5 vikna
dvöl á sjúkrahúsinu. Við Doppleræða-
rannsókn að nokkrum mánuðum liðnum
tókst ekki að sýna fram á rof á millirifja-
slagæðum. Við endurtekna rannsókn síðar
kom hins vegar í ljós að ekki var flæði í
innri brjóstslagæð vinstra megin. Hálfu ári
síðar var blóðflæði í báðum innri brjóstslag-
æðum.
Niðurstaða: Lvst er meiri háttar blæðingum
vegna rifbrots af völdum hósta (hóstabrots).
Telja verður líklegt að millirifjaslagæð eða
e.t.v. innri brjóstslagæð hafi farið í sundur.