Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 65

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 65
Bakflæði í vélinda og meltingarónot stafa af starfrænum truflunum í meltingarvegi. Prepulsid ræðst að rót vandans og kemur lagi á hreyfingar í meltingarvegi. Það er rauði þráður- inn í meðferðinni. Brjóstsviði, súrt uppflæði, ógleði og uppþemba. Allt vel pekkt ein- kenni, sem a'ður fyrr voru talin orsakast af mikilli sýrumyndun. Nú vitum við betur - rót vandans er oftar en ekki starfrænar truflanir í meltingarvegi. Prepulsid lagfærir pessar truflanir og hreyfingar í meltingarvegi komast í eölilegt horf. Bakflæði í vélinda. Aukin sýrumyndun er ekki megin vandamálið heldur að magasýr- urnar leita upp í vélindað, oft vegna starfrænna truflana í melt- ingarvegi. Of lítil spenna í efra magaopi leiðir til þess að súrt inni- hald magans kemst upp í vélinda. Ef tæming magans er of hæg þenst hann út og það slaknar á vöðvanum í efra magaopi. Prepulsid eykur spennu í vöðvanum og kemur magatæmingu í eðlilegt horf þ.e. flýtir fyrir magatæmingu. Bakflæði í vélinda má lækna með góðum árangri með Prepulsid 10 mg 3svar á dag í 4-8 vikur. Meltingarónot af starfrænum toga. Algeng einkenni meltingarónota eru uppþemba, ógleöi og aö verða fljótt saddur / södd. Flestir þeirra sjúklinga sem þjást af þessu hafa starfrænar trufl- anir í meltingarvegi og hæga magatæm- ingu. Prepulsid flýtir fyrir magatæmingu og eykur spennu í efra magaopi. Melting- arónot má lækna með góðum árangri með Prepulsid 10 mg 3svar á dag í 4-8 vikur. Prepulsid ■ (dsaprid) B JANSSEN = Elnkaumboö á fslandl: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, Sími 44811 MIXTLJRA. I ml inniheldur: Cisapridum INN, mónóhýdrat, samsvarandi Cisapridum INN 1 mg. TÖFLUR. Hvcr tafla innihcldur: Cisapridum INN, mónóhýdrat, samsvarandi Cisapridum INN 5 mg cða 10 mg. Liginleikar: Cisaprið cykur hrcyfingar i vélinda og spennu i efra magaopi. Lyfið eykur einnig hrcyfingar i maga og flýtir magatæmingu. LyHð frásogast hratt og vel, cinkum cf það cr tekið inn a.m.k. 15 minútum fyrir máltið. Vcgna umbrota i lifur cr aðgengi cftir inntöku 40-50V*. Verkun lyfsins byrjar að koma fram 30-60 mínútum cftir inntöku, cn blóðþéttni nær hámarki eftir 1-2 klst. Helmingunartimi i blóði cr u.þ.b. 10 klst. Próteinbinding i plasma er 98To. Lyfið umbrotnar að mcstu i lifur og umbrotsefnin skiljast að hluta til út með saur og að hluta til með þvagi. Hjá sjúklingum m cð nýrna- eða lifrarbilun cr rétt að byrja með helming i lægri skammta en venjulega er gert. Ef þörf krefur, má síðan auka skammta varlega, þar til hæfileg verk un fæst eða aukaverkanir gera vart við sig. Ábendingar: Starfrænar truflanir í meltingarvegi, t.d. bakflæði i vélinda og sein magatæming. Frábendingar: Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Tímabundnir magavcrkir, vindgangur og niðurgangur. Einstaka sinnum sést vægur höfuðverkur og svimi. Ef böm fá niðurgang af lyfinu bcr að minnka skammlinn. Flogum og cxtrapýramidaleinkennum hefur einstaka sinnum vcrið lýst. Einstaka tilvikum af timabundinni röskun á lifrarstarfscmi hcfur verið lýst, en ósannað er orsakasamband þess og töku lyfsins. Milliverkanir: Vcgna áhrifa lyfsins á magatæmingu getur það haft áhrif á frásog annarra lyfja, m.a. scgavarnalyfja. Andkólinvirk lyf upphefja að verulegu leyti örvandi áhrif dsapriðs á hreyfingar i meltingarfærum. Rétt er að gera storkupróf vikulega hjá sjúklingum, sem eru á scgavamameðfcrð, fyrst eftir að notkun lyfsins er hafin eða hcnni hætt. Varúð: Lyfið skal notað með varúð hjá fyrirburum, scm fæðast eftir skcmmri en 34 vikna meðgöngu. Eiturverkanir: Við ofskömmtun cru einkenni kviðvcrkir og niðurgangur og hjá börnum sljóleiki og atonia. Medferd: Lyfjakol og nákvæmt eftirlit. Skammtastærðir handa fullorðnum: Vcnjulegir skammtar cru 5-10 mg þrisvar til fjórum sinnum á dag i 4-8 vikur. Lyfið skal tekið 15 minútum fyrir mat. Skammtastærðir handa böraum: Vcnjulegir skammtar cru 0,2 mg/kg líkamsþunga þrisvar til fjórum sinnum ádag. Lyfiðskal tckið 15 mínútum fyrir mat. Pakkningar: Mixtúra 1 mg/ml: 200ml.Töflur5mg: 50 stk. (þynnupakkað); lOOstk. (þynnupakkað). Töflur 10 mg: 50stk. (þykkupakk- að); 100 stk. (þynnupakkað). Framleiðandi: Janssen Pharma. Umboðsaðili: Pharmaco hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.